Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Síða 86

Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Síða 86
Neðsta lag leirbakkanna (3.) kom greinilegast í Ijós við Pverá móti Neðranesi. Var þar neðst í bökkunum malar- borinn, sandblandaður leir með allmiklu af skeljum. Aðal- tegundirnar þar voru: Astarte elliptica, A. Banksii, Mya truncata, Saxicava rugosa. Af Astarte Banksii var höfuð- tegundin (typica), fágætari en aflanga afbrigðið var. striata. Nú á tímum er það nálega eingöngu höfuðtegundin, sem lifir í Faxaflóa. Við Vestfirði hittist var. striata við og við með aðaltegundinni. Við Norður- og Austurland er var. striata eins algeng og aðaltegundin eða algengari (Jensen 1912). Samkvæmt þessu er það líklegt, að undirlög marbakka þessara sjeu mynduð í kaldari sjó en nú er við Vesturiand, eða i áiika köldum og við austurströnd íslands. Leirlögin (2.) eru hvervetna aðallög marbakkanna. Eru þau víða alt að 10 m. á þykt. Þar sem leirinn er lítið eða ekkert blandaður sandi og möl, eru þær tegundir algeng- astar í honum, sem lifa á mjúkum leirbotni í fjörðum inni, svo sem Nucula tenuis, Leda pernula, Yoldia (limatula?) og Axinus flexuosus. Af tegundum þessum verður ekki á- kveðið ráðið um hitaskilyrðin, þegar leirinn myndaðist. Yoidia limatula er tegund af norðlægum uppruna, sem eigi lifir við Suðurland. Aftur á móti er hún algeng við norður- og austurströnd landsins og einnig við norðurhluta Vestur- lands. i Faxaflóa hittist hún aðeins innfirðis (Hvalfjörður, Kollafjörður). Úti í flóanum mun sjórinn vera of hlýr fyrir hana. Leirlögin munu því vera mynduð í heldur svölum sjó. í marbökkunum í Borgarfirði fann jeg 6 tegundir af suð- rænum uppruna (borealar): Buccinum undatum Mytilus modioius Littorina rudis Cyprina islandica Anomia squamula Zirphœa crispata. Sumar af tegundum þessum fann jeg við Þverá móti Neðranesi, í lausum leirruðningi, og sá því eigi þar, hverju laginu þær tilheyrðu. En á öðrum stöðum, t. d. við Brekku- vað (Littorina rudis) og við Hvítá ofanvert við Flókadalsá (Mytiius modiolus), þar sem jeg fann þessar tegundir, voru þær aðeins efst i leirlögunum, þar sem þau voru blönduð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Rit (Vísindafélag Íslendinga)

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit (Vísindafélag Íslendinga)
https://timarit.is/publication/1735

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.