Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Síða 89

Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Síða 89
85 þar sem leirinn var blandaður sandi og möl (efsti eða neðsti hluti leirlaganna). Mestur kuldasvipur virðist vera á skeljaleifunum í lög- unum við Langasand á Akranesi, í Heynesbökkum og hjá Oröf við Hvalfjörð. Eru þau lög án efa elst. Við Langasand fann jeg Sipho togatus í leirlögunum undir aðal skeljalaginu. Kuðungstegund þessi hefir eigi fundist lifandi við ísland. Aðalheimkynni hennar er Norður-íshafið; er hún þar algengur fylginautur jökultoddunnar (Portlandia arctica), en hún lifir einnig lengra suður d böginn en jökul- toddan. Pannig hefir hún fundist lifandi við Múrman strönd- ina (fyrir vestan Hvítahafið) og við Vesturströnd Grænlands langt suður fyrir suðurtakmörk jökultoddunnar (Odhner 1915). Astarte Banksii var allalgeng í lögunum við Langasand. Engin eintökin, er jeg safnaði þar, teljast til höfuðtegundar- innar (typica), nokkur þeirra heyra til Iengra afbrigðinu var. striata, sem lifir í kaldari sjó, eins og áður er getið; og sumar eru mjög langar og teljast til þess afbrigðis, er nefn- ist var. Warhami (H.: L. 78 — 81 °/o). Hefir það afbrigði eigi fundist hjer við land, þetta afbrigði hittist fyrst við vestur- strönd Orænlands og þar er var. striata lang algengust, miklu algengari en höfuðtegundin. Við austurströnd Græn- lands er afbrigðið Warhami hjer um bil eitt um hituna (Jensen 1912). Einkennistegundirnar í aðalskeljalögunum við Langasand og Heynes og í neðra leirlaginu hjá Oröf, eru að öðru leyti þessar: Pecten iclandicus þykkar og stórar skeljar (um 100 mm. og þar yfir); Saxicava rugosa, skeljarnar mjög þykkar og stórar (alt að 51 mm.), Mya truncata, þykkar skeljar með skásneiddum eftri enda (var. uddevallensis). Pecten islandicus hittist nú á tímum af þessari stærð við norður- og austurströnd íslands og við vesturströnd Grœn- lands. Skástýfða, þykkskeljaða afbrigðið af Mya truncata á einnig heima í kaldari höfum og er algengt við vcsturströnd Grœnlands. Svona stór eintök af Saxicava rugosa hafa eigi fundist lifandi hjer við land. Stærstu eintök, sem fundist hafa við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Rit (Vísindafélag Íslendinga)

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit (Vísindafélag Íslendinga)
https://timarit.is/publication/1735

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.