Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Side 99

Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Side 99
95 fundist. Lög þessi hafa aðeins fundist utan við láglendið í nesjunum næst hafinu og samsvara að því leyti hinum kald- ranaiegu skeljaleifum á útnesjunum milli Hvalfjarðar og Borgarfjarðar, er jeg hefi lýst hjer á undan. Þegar lög þau tóku að myndast í Saurbæ, er þessar íshafs-tegundir finnast í, hafa skriðjöklar hulið láglendin og ekið jökulruðningi sam- an í garða fyrir framan sig, utanvert við láglendið. — Er jökulöldur þessar tóku að myndast, hefir sjávarborð legið þar eins lágt eða iœgra en nú. — Eítir það gekk særinn smám saman á land; mynduðust þá sjávarlögin með ofan- nefndum íshafs-tegundum, fyrst á grunnsævi við jökuljaðar- inn og síðar á nokkuð meira dýpi við sjávarhœð, alt að 40—45 m. hœrri en nú. Upp úr því hefir jökultoddan dáið þar út, því eigi finnast leifar hennar í sjávarlögum á lág- lendinu innanvert við jökulgarðana eða í dölunum. Eftir það hækkaði sjávarborð enn meira, uns særinn náði til efstu sjávarmarka, er þar finnast víða 80 m. fyrir ofan núverandi sjávarmál. Pegar sjávarborð lá við efstu sjávar- mörk, hafa skriðjöklar gengið þar víða ofan dalina niður að sjó. Pá mun sjávarhiti og loftslag hafa verið nokkru hlýrra en áður, meðan særinn stóð iægra; en í skeljalögum frá þeim tíma, finnast þó einvörðungu skeltegundir, er getaþró- ast i köldum höfunv, er það vottur þess að loftslag hafi þá verið talsvert kaldranalegra en nú, þó eigi hafi það verið eins kalt og í hinum norðlægari heimskautslöndum. Pessi sjávarhækkun, við lok jökultímans, í Saurbæ, er al- veg samsvarandi sjávarhækkun þeirri í Faxaflóa, sem rætt hefir verið um hjer á undan og táknuð er á 8. mynd (1.) í sjávarlögum, er myndast hafa meðan stóð á þessari sjávarhækkun við Borgarfjörð og Hvalfjörð, tókst mjer hvergi að finna skeljalög samsvarandi Portlandia-lögunum í Saurbæ. Skeljalögin á útnesjunum milli Borgarfjarðar og Hvalfjarðar, einkum skelja-leirlögin við Langasand á Akranesi (með Sipho togatus etc.), ganga þeim einna næst, en þau bera eigi jafn ákveðinn íshafs-svip og Portlandia-\ögm í Saurbæ; jökultodd- ur (Portlandia arctica) tókst mjer heldur ekki að finna í þeim. Svipar lögum þessum meira til þeirra skeljalaga, er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Rit (Vísindafélag Íslendinga)

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit (Vísindafélag Íslendinga)
https://timarit.is/publication/1735

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.