Borgfirðingabók - 01.12.2005, Side 142

Borgfirðingabók - 01.12.2005, Side 142
140 Borgfirðingabók 2005 Andrésar hefur þetta ekki verið heppileg máltíð, enda hafði hún eftirköst. Morguninn eftir héldu þeir suður yfir Botnsheiði og ofan í Botns- dal. Þegar þangað kom var orðið snjólaust svo þeir urðu að taka skíð- in á bakið, gengu svo eftir Hvalíjarðarveginum, sem þá var aðeins rudd gata, út fyrir Múlaíjall, inn fyrir Brynjudalsvog og út að Fossá. Þeim félögum er mjög minnisstæð kyrrðin á göngunni meðfram Hval- firðinum, sjórinn alveg sléttur, mikið fuglalíf í ijörunni og fuglamir spakir. Engir bílar voru á ferð. Frá Fossá fóru þeir yfir Reynivallaháls og ofan í Kjósina. Þeir fóru yfir Laxá nálægt Möðruvöllum og tóku þar stefnu á bæinn írafell og komu þangað klukkan 19 um kvöldið, að því er þá minnir. Þar spurðu þeir til vegar upp í skálann í Skálafelli. Þeir fengu lýsingu á leiðinni, svo glögga sem hægt var, en jafnframt var þeim ráðlagt að leggja ekki á íjallið þá um kvöldið, og var þeim boðin gisting. Komin var þoka ofan í miðjar hlíðar og töluverður suðvestan strekkingur. Þeir afþökkuðu boðið um gistinguna, buðu náttúmöflunum byrginn og lögðu af stað upp írafell, sem er norðaustan við Skálafell. Þeir gengu fljótlega inn í þokuna og eftir það var fátt um kennileiti. Þeir höfðu áttavita meðferðis, og eftir honum gátu þeir haldið nokkum veginn réttri stefnu. Upplýsingar um hamrabelti vom ekki fengnar hjá fólkinu á írafelli, heldur hafði Krilli veitt þeim eftirtekt þegar hann kom upp í Skálafell árið áður. Þegar þeir höfðu gengið alllengi og orðið var aldimmt af nóttu vom þeir orðnir vonlausir um að finna skálann. Eins óttuðust þeir að svo gæti farið að þeir álpuðust fram af hömrum. Nú var úr vöndu að ráða. Raunar var aðeins eitt ráð, sem var að grafa sig í fönn, sem þeir og gerðu. Andrés hafði ekki verið vel frískur um daginn, m.a. þurft að kasta upp. Hann kenndi um söltu lúðunni í Efstabæ. Þeim tókst að byggja sér snjóhús með því að skera snjóhnausa með skíðunum og raða þeim saman. Þegar hleðslan var orðin mátulega há lögðu þeir skíði og stafi yfir og snjóhnausa þar yfir. Þetta varð sæmilega vindhelt. Þeir lögðust ekki fyrir í öllum fötum, heldur að hætti Vilhjálms Stefánssonar, að því er Kristleifur sagði. Fóm þeir úr yfirhöfnum og breiddu undir sig, og annað sem þeir höfðu tiltækt breiddu þeir ofan á sig. Þeir félagamir telja að þeir hafi sofnað fljótt eftir að þeir lögðust niður og sofið einn til tvo klukkutíma og vaknað þá skjálfandi, en eftir það var svefninn ansi slitróttur og skjálftinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Borgfirðingabók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.