Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.2022, Page 46

Víkurfréttir - 15.12.2022, Page 46
Skapar minningar í myndum Það er for- eldrum mikil- vægt að skapa góðar minningar með börnunum sínum. Minn- ingar í myndum eru ómetanlegar og Kristbjörg Kamilla Sig- tryggsdóttir hefur verið dugleg að mynda dóttur sína, Ingibjörgu Aþenu, frá því hún fæddist á síðasta ári. Kamilla ákvað að skapa skemmti- legar myndir með dóttur sinni með einni stúdíómyndatöku í mánuði en sýnishorn af myndunum má sjá á þessari síðu. Nokkrar myndir úr seríunni hafa verið prentaðar út og færðar Heilbrigðisstofnunar Suður- nesja að gjöf. Myndirnar munu prýða veggi ungbarnaeftirlits HSS. „Ég er þeim svo ótrúlega þakklát fyrir frabært utanumhald hjá okkur Ingibjörgu,“ segir Kamilla, sem naut aðstoðar Merkiprents við að útbúa myndirnar sem hún gaf. 46 // VÍKurFrÉttir á suÐurNesJum

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.