Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.2022, Qupperneq 55

Víkurfréttir - 15.12.2022, Qupperneq 55
www.airportassociates.com Gleðileg jól og farsælt komandi ár Eftirminnilegasta jólagjöf sem Hjörvar hefur fengið var flug- miði til London til að fara á tónleika með uppáhaldsrapparanum sínum. Hann segist vera algjört jólabarn og þykir það skemmti- legasta við jólin vera að verja tíma með fjölskyldunni og að gefa gjafir. Hvað stendur upp úr hjá þér árið 2022? Það sem stendur upp úr hjá mér er þegar við strákarnir fórum á Gothia Cup í Svíþjóð það var geggjað, ógeðslega heitt en geggjað fótboltaveður. Við fórum að versla og alltaf jafn gaman uppi á hóteli þar sem ég var með Danna og Hirti í her- bergi og þeir eru algjörir sprellarar. Ert þú mikið jólabarn? Ég er algjört jólabarn, ég elska jólin og það er svo gaman að gefa gjafir, opna gjafir og borða geggj- aðan mat. Svo auðvitað jólatónlistin og besta er að fá að vera með fjölskyldunni. Hvað er það skemmtilegasta við jólin að þínu mati? Það skemmtilegasta er að vera með fjölskyldunni og þegar maður gefur pakka og viðkomandi verður ánægður með hann. Átt þú einhverjar skemmtilegar jólaminn- ingar? Þegar Jenný systir mín gaf mér ferð til London á tónleika hjá uppáhaldsrapparanum mínum þá sem var Lil Mosey. En skemmtilegar jólahefðir? Ég held það sé bara möndlugrauturinn, hann klikkar ekki. Mamma gerir besta mjólkurgrautinn. Hver er eftirminnilegasta jólagjöfin sem þú hefur fengið? Ferðin frá systur minni til London, hún var geggjuð -tónleikar, McDonalds, versla og allur pakkinn. Hvað er á óskalistanum þínum fyrir jólin í ár? Rakspíri, föt, nýir skór, eyrnalokkar, hátalari til þess að fara með í keppnisferðir og tennis bracelet. Hvað er í matinn hjá þinni fjölskyldu á að- fangadag? Hamborgarhryggur og hnetusteik með allskonar meðlæti. Hvað ætlar þú að gera í kringum jólahátíðina í ár? Ég ætla fyrst og fremst að hafa gaman, hitta vini og fjölskyldu, spila með fjöllunni og taka auka æfingar í fótboltanum auðvitað. Sælla er að gefa en þiggja Thelma Hrund Hermannsdóttir thelma@vf.is H jö rv ar H ug i H an ne ss on VÍKurFrÉttir á suÐurNesJum // 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.