Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.2022, Qupperneq 67

Víkurfréttir - 15.12.2022, Qupperneq 67
Sendum íbúum Grindavíkur okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár Tíðavörur í grunnskólum Reykjanes- bæjar kosta 250 þúsund krónur á ári Erindi frá ungmennaráði Reykjanesbæjar varðandi ókeypis tíðavörur í grunn- skólum sveitarfélagsins var lagt fram á síðasta fundi fræðsluráðs Reykja- nesbæjar. Ungmennaráð fagnar því að hugmyndin hafi verið tekin fyrir í fræðsluráði og óskar eftir að málið verði unnið í sam- ráði við börn. Fræðsluráð þakkar fyrir faglegar og málefnalegar ábendingar frá ungmennaráði Reykjanesbæjar í tengslum við umfjöllun ráðsins um framkvæmd hugmyndar ung- mennaráðs um ókeypis tíðavörur í grunnskólum Reykja- nesbæjar. Í minnisblaði ungmennaráðs til fræðsluráðs 22. nóvember 2022 er óskað eftir því að tíðavörur verði fáanlegar á tveimur einstaklingsklósettum eða á fleiri en einum stað í skólum sveitarfélagsins þar sem hægt verði að nálgast vörurnar án aðstoðar starfsmanna. Í minnis- blaðinu er einnig bent á mikilvægi þess að tilrauninni verði gefin nægjanlegur tími. „Tíðavörur verði hafðar á salerni grunnskólans í a.m.k eitt ár sama hvað kemur uppá. Dæmi eru um í öðrum stofnunum á landsvísu að eftir eitt til tvö atvik þar sem tíðavörum var dreift um alla veggi og stolið að þá var þessari þjónustu hætt. Leghöfum getur ekki verið refsað fyrir hegðunarvanda nokkurra einstaklinga.“ Fræðsluráð óskaði eftir því að sviðsstjóri fræðslusviðs greindi kostnað við verkefnið. Helgi Arnarson fræðslu- stjóri segir að stjórnendur skóla hafi tekið jákvætt í er- indið. Sumir skólar bjóði þetta nú þegar. Gróf kostnaðará- ætlun er að heildarkostnaður fyrir alla skóla á ári nemi 250.000 kr. vegna verkefnisins. Ráðið tekur undir með ungmennaráði að mikilvægt er að unnið verði áfram með nemendum og skólastjórn- endum að útfærslu hugmyndarinnar. Þegar næstu skref verða stigin í málinu verður leitað eftir umsögn ung- mennaráðs. Sendum starfsmönnum okkar og Suðurnesjamönnum öllum okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár! VÍKurFrÉttir á suÐurNesJum // 67 Sendum viðskiptavinum okkar og Suðurnesjamönnum öllum bestu óskir um gleðilega jólahátíð og farsæld á komandi ári! Þökkum ykkur viðskiptin á árinu sem er að líða! 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.