Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.2022, Page 71

Víkurfréttir - 15.12.2022, Page 71
Eins og Suðurnesjafólk og líklega flestir Íslendingar vita, þá hefur verið um einstaka veðurblíðu að ræða að undanförnu og sú var svo sannarlega raunin miðvikudaginn 7. desember. Nemendur 10. bekkjar Grunnskóla Grindavíkur mættu þá á hjúkrunarheimilið í Víðihlíð og sungu nokkur íslensk jólalög við góðar undirtektir viðstaddra. Myndirnar tók Arney Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir. SUNGIÐ FYRIR FÓLKIÐ Á VÍÐIHLÍÐ Í GRINDAVÍK Við tengjum þig við þína nánustu Með ábyrgð að leiðarljósi tryggjum við íbúum á Suðurnesjum örugg samskipti við ættingja og vini allt árið um kring. Gleðilega hátíð og farsælt komandi ár. Sendum viðskiptavinum okkar og landsmön- num öllum okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsældar á komandi ári. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Íslandshús VÍKURFRÉTTIR KOMA NÆST ÚT 28. DESEMBER Skafmiðaleikur Víkurfrétta 2022 Jólalukka VÍKurFrÉttir á suÐurNesJum // 71

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.