Rökkur - 01.12.1932, Page 22

Rökkur - 01.12.1932, Page 22
100 R O K K U R fyrir, að Alþingi láti þetta mál til sín taka, reyni að finna þá leið út úr þessum vanda, sem affarasælust verður þjóðinni. Eg fæ ekki betur séð en að borgurunum alment beri nú að láta þetta mál til sín taka og gera alt, sem í þeirra valdi stendur, til þess að útrýma of- drykkjunni. Eg efast ekki um, að þeir geti fengið miklu áork- að, ef einhuga vilji stendur á bak við kröfur þeirra. Eg byggi þá skoðun eigi hvað síst á því, að jafnveJ andbanningar, sem uin áfengismálin skrifa, hafa margsinnis látið uppi þá slcoð- un, að leggja beri áherslu á út- rýmingu ofnautnar áfengis. En Jivað er þá liægt að gera? munu menn spyrja, hvað verð- ur gert í þessum efnum, eins og sakir standa? Svarið við þeirri spurningu liggur í augum uppi. Menn verða að bera fram ákveðnar, rökstuddar lcröfur til rikis- istjórnarinnar um, að hún geri alt, sem í Iiennar valdi stendur til að útrýma áfengis-ofnautn- inni. Hún hefir mörg ráð í hendi sér til þess. Hún getur látið gera gangskör að því að útrýma brugguninni, í sveitum jafnt sem kaupstöðum. Það er alkunna, að slælega hefir verið unnið að upprætingu bruggun- ar, í sveitunum a. m. k., og vafalaust mætti einnig skerpa eftirlitið í bæjum og kaupstöð- um. Og hún getur vafalaust komið því til leiðar, að Spánar- vínunum sé ekki haldið að mönnum, eins og verið hefir, sbr. bifreiðaflutningana á vín- unum norður. Athugandi gæti verið, að hækka útsöluverð Spánarvínanna. Eg veit vel, að andl)anningar munu margir telja þetta ráð, sem eigi duga, en eg og margir aðrir erum þar á annari skoðun. Eg lít þó svo á, að slíkar ráðstafanir séu hvergi nærri einhlítar, jafnvel þó rík- isstjórnin gerði alt, sem hún getur, í þessum efnum. Það, sem mest áhrif mun hafa, verður vafalaust, að unnið verði af kappi að því, að sá hugsunarháttur verði ráðandi í landinu, að hverjum manni, karli og konu, sé vansæmd i því, að neyta áfengra drykkja í óhófi. Það verður sjálfsagt erf- itt að koma þvi til leiðar, að sá hugsunarháttur verði almenn- ur í landinu, þar sem vínspill- ingaröld hefir verið í landinu um skeið, en það ætti að vera kleift, ef heimilin og skólamir og eigi hvað síst blöðin, gera skyldur sínar hvað þetta snert- ir. Deilurnar um, hvort afnema skuli bannið, mætti að skað- lausu leggja niður í bili, en leggja áherslu á, að brýna fyr-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.