Rökkur - 01.12.1932, Síða 24

Rökkur - 01.12.1932, Síða 24
102 R 0 K Iv U R erfiðleikum landnáinsmann- anna; var hann þeim manna kunnastur og hefir ritgerð hans, eins og Beck bendir á, sögulega og menningarlega þýðingu. Páll var fæddur í Húsavík 13. nóv. 1849 og lauk námi i latínu- skólanum 1871, fiuttist vestur um haf árið eftir og fór til Mil- waukee, Wisconsin. Guðfræði- prófi lauk hann vestra 1875. Þjónaði hann fyrst íslenskum söfnuði í Shawano liéraði, Wis- consin, og jafnframt norskum söfnuði. í Nýja Islandi var hann alhnikið 1876—1878, en 1879 fluttist liann til Pembinahér- aðs og var þar það sem eftir var æfinnar, en hann lést úr berklaveiki þ. 11. mars 1882. — Friðrik J. Bergmann, sem lengi var prestur í Pembina héraði, telur það hafa verið óbætanlegt tjón fyrir Islendinga þar, hve Páls misti fljótt við. — Richard Beck hefir skrifað fjölda skýr- inga við ritgerð Páls heitins. — Vinnur Beck enn sem fyrri þörf verk þar vestra. Nú fljúya fuglar norður. (Flutt á Islendingamóti i Minneapolis, 9. apríl 1932). —o— Nú flúga fuglar norður til fjallalandsins prúða, er kastar vetrar kufli og klæðist vorsins skrúða. Um brekkur lækir liðast sem lokkar niður vanga. Á túni senn mun sóleyg í sumarblænum anga. Nú fljúga fuglar norður með fagran söng í hjarta; þá heilla huliðsraddir og heiðið víða og bjarta. Þá seiðir svipfrítt hauður þar sólskin hlær um nætur á brjóstum blárra vatna við blómgra lilíða fætur. Nú fljúga fuglar norður. — I faðmi lilýrra dala þeir vita frið og fegurð, þar fjóla og lindir hjala. Og drotning fjalla fögur hún fagnar hverjum gesti, og enga á hún kærri en unga söngva-þresti. Eg flýg með fuglum norður; mér firðir rétta hendúr og bjóða mér til bæjar, en brosa hýrar strendur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.