Rökkur - 01.12.1932, Síða 43

Rökkur - 01.12.1932, Síða 43
R 0 Iv K U R 121 kreppunni létti af fyrir eðlilega þróun og rás viðburðanna, geti þess orðið langt að bíða, að þjóðirnar losni við hana. „Áhrif kreppunnar eru geig- vænleg og svo viðtæk, að eng- in dæmi eru slíks i sögunni önn- ur. Það nægir i raun og veru að benda á, að samkvæmt skýrslum alþjóðaverkamála- skrifstofunnar eru 25 miljónir atvinnuleysingja i Evrópu, að Rússlandi undanteknu, Ame- ríku og Ástralíu. Asíulönd og Afríka eru ekki með talin. Það er því fjarri því, að of mælt sé, ef menn segja, að atvinnulevs- ingjar í þeim löndum, sem tal- in voru, og áhangendur atvinnu- leysingja, séu upp undir 75 mil- jónir talsins. Þetta fólk alt hef- ir engin skilyrði til þess að vinna fyrir sér. Mikill hluli þess býr við mikinn skort, en fyrir allmörgum er þó séð af riki og bæjarfélögum. — Að vinna bug á kreppunni er ekki eingöngu vandamál viðskifta og fjárhags- legs eðlis. Það er vandamál, sem þarf að leysa, eigi síður á grund- velli mannúðar og menningar. — Öllum er kunnugt, að til grundvallar öllum viðskifta- kreppum liggur ósamræmið miíli framleiðslu og kaupgetu. Þörfum manna eru hins vegar engin takmörk sett, en þeim geta fæstir fullnægt, nema inn- an allþröngra takmarka, eins og ástatt er. — Það er einfalt reikningsdæmi, að komast að niðurstöðu um, hve miklu kaup 25 milj. manna nemur á dag. Gerum ráð fyrir, að meðalkaup sé 1 dollar á dag. Við skulum sleppa alveg hve miklu það nemur, sem kaup annara en at- vinnulausu 25 miljónanna nem- ur, þeirra, sem vinna 3—4 daga á viku, og eru ekki taldir at- vinnulausir. En samt nemur kaup það, sem atvinnuleysingj- arnir myndu fá, ef þeir væru vinnandi, a. m. k. 25 miljónum dollara á dag. Kaupið, sem þeir mvndu fá, ef þeir væru vinn- andi, Iileypur upp í allinargar biljónir dollara á ári. Það er ekki furða, þótt kaupgeta þjóð- anna hafi lamast. Hins vegar er svo aukin framleiðsla. Nýjar og fullkomnari vélar koma stöðugt til sögunnar i iðn- uðunum og landbúnaðinum, vélar, sem afkasta því verki, sem fjölda manna þurfti til að inna af liendi áður. Af þessu liefir leitt atvinnuleysi, sem stöðugt evkst, og þetla er meg- inorsök kreppunnar. Véla- og vinnuvísindin hafa stefnt að því marki, að framleiða sem mest á sem stystum tíma, með sem minstum tilkostnaði (mann - afla), án nokkurs tillits til þess atvinnulevsis, sem hlaut að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.