Rökkur - 01.12.1932, Side 45

Rökkur - 01.12.1932, Side 45
R O K K U R 123 húsameisturum að vinna að þvi, að leyft verði að reisa eins há liús og tiðkast i amerískum stórborgum. Hæsta bygging í London er 180 fet, en í New York 1,245 fet (Empire State Building), en ýmissa ástæðna vegna mun þykja heppilegt, að leyft verði að byggja hærri hús i Lundúnum, en leyfilegt er sem stendur. Herskipasmíði ítala. Lundúnablaðið Daiiy Tele- graph birti þ. 25. f. m. fregnir um það, að Italir væri að smiða 14 ný herskip á laun og væri um það bil ár síðan smíði skip- anna hófst. Enn fremur lieldur hlaðið því fram, að víðtækur undirbúningur fari fram í Ítalíu til þess, að hægt sé að vopnbúa öll kaupför landsins með stutt- um fvrirvara. Dailj' Telegraph virðist hafa aflað sér all-ítarlegra upplýs- inga um málið. Er jiað flota- málasérfræðingur hlaðsins, sem skýrir frá herskipasmíðum þessum. Segir hann, að ítalir eigi tvö 6.742 smál. beitiskip i smíðum. Heitir annað Eugenio- Di-Savoia, en hitt Emmanuele Duca-d’Aosta. Auk þess eigi þeir i smíðum tvo 615 smál. tund- urspilla og tíu önnur lierskip, þ- á m. kafbáta. D. T. skýrir frá því, að Siri- anni aðmírall, flotamálaráð- herra, hafi lýst því yfir á þingi ítaliu þ. 23. apríl s.l., að ekki yrði gerðar áætlanir um frekari herskipasmiði, fyr en útséð væri um hvaða árangur yrði af af- vopnunar-ráðstefnunni. Alment var talið, segir D. T., að ítalir myndi að eins smíða þau 29 skip, sem ráðgert var að smiða í samræmi við þær ákvarðanir, er teknar voru á flotamálafundinum í Lundún- um 1930. En, segir D. T., ný á- ætlun um herskipasmíði var gerð á laun í fyrra, áður en Si- rienni Jét svo um mælt, sem fyrr greinir, á þingi þ. 23. apríl. — Frakkar, segir D. T. loks, virðast ekki hafa rent grun í, að ítalir hefði þessi skip i smíðum. Blaðið segir loks, að öll ítölsk kaupför eigi að búa tveimur fallbyssum og tveimur vélbyss- um og smíða eigi olíugeyma, er taki alls 740.000 smál., og verði forði þessi ætlaður herskipaflot- anum á ófriðartímum. Frá Svíþjóð. Sænska Austur-Asíufélagið, eitt af mestu eimskipafélögum Svía, á 25 ára afmæli í ár. Fé- lagið var stofnað 1907 og hefir nú 16 skip i förum, sem félag'- ið sjálft á. Eru þau samtals
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.