Rökkur - 01.12.1932, Page 46

Rökkur - 01.12.1932, Page 46
124 R Ö K K U R 133,000 smál. og verðmæti þeirra talið 41,790,000 kr. í Sviþjóð er mikill fjöldi gam- alla bókaverslana, en elsta bókaverslunin i landinu er i Uppsölum. Er það bókaverslun Norblads, sem stofnuð var 1771. í báskólabænum Lundi er bóka- verslun (liáskólabókav. Lindt- stedts) er stofnuð var 1783. Vegaviðhald í SvíðþjóÖ. Á fundi sænska vegafélagsins lét samgöngumálaráðh. rikis- ins, Ola Jeppsson, þess getið, að kostnaður Svía af vegaviðhaldi árið sem leið, befði orðið 9,500,000 kr. Frá Frakklandi. Samkvæmt nýbirtum skýrsl- um fer giftingum fjölgandi i Frakklandi, en barnsfæðingum fækkandi. Skýrslurnar ná yfir fyrsta fjórðung yfirstandanda árs. Giftingar voru á þessu límabili 63,771 talsins, en í fyrra á sama tíma 63,024. Fæð- ingar voru 189,713 á fyrsta fjórðungi yfirstandanda árs, en í fyrra á sama tíma 190,809. Flugferðir. Flutningaflugvélar í Banda- ríkjunum flugu helmingi lengri leið árið sem leið og fluttu fleiri farþega en flutningaflugvélar allra Evrópulanda og breskra nýlendna til samans. — Kemur það glögglega í ljós, hve langt Bandaríkjamenn hafa náð á þessu sviði, skýrslum breska flugmálaráðuneytisins. Flutn- ingaflugvélar í Bandaríkjunum, Astralíu, Canada, Suður-Afriku, Indlandi og 11 Evrópulöndum, sem skipulagðar flugferðir eru komnar í gang í, flugu alls 71,232,895 mílur vegar. Þessi tala innifelur einnig þá vega- lengd, sem flugvélar í eigu frakkneskra félaga flugu í Suð- ur-Ameríku. Af þessum 71,242,- 895 mílum flugu ameriskar (U. S. A.) flugvélar 47,385,987 mílur, þýskar 6,387,495 og frakkneskar 5,759,018 og loks Bretlands 1,354,000 (í Bretlandi og til nýlendnanna, en ekki í nýlendunum). Amerískar flug- vélar fluttu 522,345 farþega, þýskar 98,467, frakkneskar 32,700 og breskar 23,480. ítalsk- ar flugvélar flugu helmingi færri mílur en frakkneskar, en fluttu nokkuru fleiri farþega eða 33,650. Amerískar flugvélar fluttu 4,305,00 smál. af póstflutningi árið sem leið, en Þjóðverjar 399,00 smák, Frakkar 183,66, Bretar 120,00, en Canada 210,00 smál. Þegar til vöruflutninga í flugvélum kemur, verður út-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.