Rökkur - 01.12.1932, Page 48

Rökkur - 01.12.1932, Page 48
126 ROKKUR Ef eigi takist að kúga fangana til hlýðni með því að húðstrýkja þá með svipum, sé ol't gripið til þess ráðs, að berja þá með liörðum kaðli, járnpípubrotum eða öðru slíku, enda komi það oft fyrir, að gæslumenn bein- brjóti fanga og meiði þá hrotta- lega á ýmsan hátt. Enn fremur sé föngum stundum hegnt með þvi að láta þá vera sólarhring i pyndingarkassanum fyrr- nefnda, og má geta nærri hvern-. ig líðan vesalings fanganna muni vera, þegar ofan á alt annað bætist, að pyndingar- kassinn er hafður þar, sem er heitt af sólu og að þeir fá eigi annað til að nærast á en eina únzu (Yxo hluta af ensku pundi) af brauði og vatnssopa. Er og' mælt, að allir fangar láti kúg- ast við þessa meðferð — ef þeir þá lifa hana af. Framan greind frásögn er liöfð eftir Parísar-útgáfu Chi- cago Tribune. Alþjóðasýningin í Chicago. Cliarles G. Dawes, fyrrum sendiherra Bandaríkjanna í Bretlandi, hefir tekið að sér yf irf j ármálast j órn alþj óðasýn- ingarinnar, sem hér verður lialdin að ári. Fjörutíu þjóðir iiafa þegar boðað þátttöku sína í sýningunni. Tilætlunin er, að á sýningunni geti menn fengið fræðslu og yfirlit um framfarir i heiminum á seinustu 100 ár- um. Auðmenn í Chicago hafa lagt fram tíu miljónir dollara til sýningarinnar, iðjuhöldar víðsvegar um Bandarikin $ 3.- 500.000 og sambandsstjórnin í Washington lagt fram $1.500.000 og 125.000 borgarar í Chicago hafa lagt fram 5 dollara hver í sjóð til stuðnings sýningunni. Skrifstofur hafa verið opnaðar i London og París til þess að greiða fyrir sýnendum frá Ev- rópu og væntanlegum sýningar- gestum þaðan. — Cliarles G. Dawes, sem er einn af kunnustu stjórnmála- og fjármálamönn- um Bandaríkjanna, verður 67 ára þann 27. þ. m. Hann er enn hlaðinn ýmsum störfum öðrum en þeim, sem hann hefir tekið að sér i samhandi við sýning- una, en starfsþrek hans virðist enn óskert.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.