Rökkur - 01.12.1932, Page 51
R O Ií K U R
129
það, sem vel kann að gefast er-
lendis, gefist vel hér. En þar
fyrir þurfum vér að komast að
fastri niðurstöðu um það sem
allra fyrst, hvernig vér liugsum
oss að lcoma í veg fyrir atvinnu-
leysi hér á landi i framtíðinni,
auk þess, sem að sjálfsögðu
verður alt gert til að bæta úr
því atvinnuleysi, sem nú stend-
ur vfir, eftir því sem hægt er.
Hér að framan hefir verið minst
á tvo menn, sem mikið hafa
hugsað um atvinnulevsismálin.
Agnelli hinn ítalski vill koma á
styttri vinnutíma i iðnuðunum,
með alþjóðasamtökum, og jafn-
framt liækka laun verkalýðsins.
Henry Ford liefir komið fram
með tillögur um það, sem kalla
mætti starfssameiningu, þ. e.
koma því til leiðar, að verka-
menn og iðnaðarmenn stundi
smábúskap sem aukastarfs-
grein. Hugmynd hans, sú, sem
hér um ræðir, er á þá leið, að
hver verkamaður liafi dálítið
býli, sem hann stundi i frístund-
Um sinum, en að öðru leyti geti
notið aðstoðar lconu og bama
við. Fjölskylda verkamannsins
geti þá framleitt margt til heim-
ilisnota, svo sem kartöflur, róf-
hr, garðmeti allskonar o. m. fl.
og sparað sér mikil útqiöld.
Missi hann atvinnu um stund-
arsakir verður hann eigi á
flæðiskeri staddur. Af þessu
mundi leiða að auki aukna lieil-
brigði og ánægju verkalýðsins
og ef til vill það, sem mest er
um vert, að kleift yrði að fram-
kvæma það, að stytta vinnutím-
ann í verksmiðjunum, án þess
að lækka launin, en það er mik-
ilvægt atriði, því að viðskifta-
fjörið er því meira sem launin
eru betri og þar af leiðandi hag-
ur allra betri, geti laun haldist
há. Hitt er annað mál, að fram-
leiðslan getur komist í það á-
stand, að hún beri ekki há laun,
eins og nú er víðast ástatt i
heiminum, en iðjuhöldarnir
framannefndu eru þeirrar skoð-
unar, að það ætti að vera kleift
að búa svo í haginn, að hægt
verði að framleiða mikið,
greiða sómasamleg laun og
bæta úr atvinnuleysinu. Til
þess að hægt verði að fram-
kvæma hugmyndir Henry
Fords, verður vitanlega að
hreyta skipulagningu verk-
smiðj urekstursins allverulega,
en Ford og fleiri telja það kleift,
og þeir telja það þess vert, að
það sé gert. Þeir búast við, að
verkalýðurinn muni hagnast á
því og þeir húast við að hagn-
ast á því sjálfir og er þá sjálf-
gefið, að einnig ríkið liagnist á
því.
Margt annað hefir fram kom-
ið til lausnar þessum málum.
Iðjuhöldarnir framannefndu
9