Rökkur - 01.12.1932, Síða 51

Rökkur - 01.12.1932, Síða 51
R O Ií K U R 129 það, sem vel kann að gefast er- lendis, gefist vel hér. En þar fyrir þurfum vér að komast að fastri niðurstöðu um það sem allra fyrst, hvernig vér liugsum oss að lcoma í veg fyrir atvinnu- leysi hér á landi i framtíðinni, auk þess, sem að sjálfsögðu verður alt gert til að bæta úr því atvinnuleysi, sem nú stend- ur vfir, eftir því sem hægt er. Hér að framan hefir verið minst á tvo menn, sem mikið hafa hugsað um atvinnulevsismálin. Agnelli hinn ítalski vill koma á styttri vinnutíma i iðnuðunum, með alþjóðasamtökum, og jafn- framt liækka laun verkalýðsins. Henry Ford liefir komið fram með tillögur um það, sem kalla mætti starfssameiningu, þ. e. koma því til leiðar, að verka- menn og iðnaðarmenn stundi smábúskap sem aukastarfs- grein. Hugmynd hans, sú, sem hér um ræðir, er á þá leið, að hver verkamaður liafi dálítið býli, sem hann stundi i frístund- Um sinum, en að öðru leyti geti notið aðstoðar lconu og bama við. Fjölskylda verkamannsins geti þá framleitt margt til heim- ilisnota, svo sem kartöflur, róf- hr, garðmeti allskonar o. m. fl. og sparað sér mikil útqiöld. Missi hann atvinnu um stund- arsakir verður hann eigi á flæðiskeri staddur. Af þessu mundi leiða að auki aukna lieil- brigði og ánægju verkalýðsins og ef til vill það, sem mest er um vert, að kleift yrði að fram- kvæma það, að stytta vinnutím- ann í verksmiðjunum, án þess að lækka launin, en það er mik- ilvægt atriði, því að viðskifta- fjörið er því meira sem launin eru betri og þar af leiðandi hag- ur allra betri, geti laun haldist há. Hitt er annað mál, að fram- leiðslan getur komist í það á- stand, að hún beri ekki há laun, eins og nú er víðast ástatt i heiminum, en iðjuhöldarnir framannefndu eru þeirrar skoð- unar, að það ætti að vera kleift að búa svo í haginn, að hægt verði að framleiða mikið, greiða sómasamleg laun og bæta úr atvinnuleysinu. Til þess að hægt verði að fram- kvæma hugmyndir Henry Fords, verður vitanlega að hreyta skipulagningu verk- smiðj urekstursins allverulega, en Ford og fleiri telja það kleift, og þeir telja það þess vert, að það sé gert. Þeir búast við, að verkalýðurinn muni hagnast á því og þeir húast við að hagn- ast á því sjálfir og er þá sjálf- gefið, að einnig ríkið liagnist á því. Margt annað hefir fram kom- ið til lausnar þessum málum. Iðjuhöldarnir framannefndu 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.