Rökkur - 01.12.1932, Page 57

Rökkur - 01.12.1932, Page 57
R O Iv Iv. U R 135 af kúamykju móti 1 kg. af síldarmjöli og samanburður gerður á haustbreiðslu og' vor- breiðslu. Niðurstaðan varð sú við haustbreiðslu, að kúamykjan gaf að meðaltali 287 kg. meiri töðu af ha., en við vorbreiðslu gaf kúamjdvjan 260 kg. meira af ha. að meðaltali árlega.*) Eftir þessu virðist svo sem 1 kg. af síldarmjöli jafngildi í hæsta lagi 25 kg. af kúamykju. Eg hefi að vísu ekki gert nein- ar tilraunir með samanburð á síldarmjöli við Nitrophoska eða annan tilbúinn áburð. En eftir þeim niðurstöðum, sem eg hefi fengið af samanburðartilraun- um með venjulegar tegundir til- búins áburðar, annarsvegar móti kúamykju og binsvegar á móti Nitrophoska, þá má reikna með, að af kúamykju þurfi 75—90 kg. á móti einu kg. af Nitrophoska. Lætur þá nærri að leggja þurfi 3—4 kg. af síld- armjöli móti einu kg'. af Nitro- plioska. Nú skal þess reyndar getið, sildarmjölinu til framdráttar, að af fóðurefnarannsóknum, sem gerðar hafa verið á því síð- Ustu árin, í sambandi við fóðr- unartilraunir Búnaðarfélags Is- lands, má reikna sér til að köfn- *) Sjá Búnaðarrit, 41. árg., bls. 72. unarefnisinnihaldið liefir sum árin komist upp í ca. 10,58%, en vel getur verið að síldar- mjölið, sem eg notaði í tilraun- unum árin 1924—26 hafi náð þvi köfnunarefnismagni. Um það get eg þó ekki sagt, því að á því síldarmjöli var engin efnarannsókn gerð svo eg viti. Nú þótt tilraunir þær, sem liér hefir verið drepið á, séu ekki tæmandi um áburðargildi síldarmjöls móts við annan á- burð, og þótt „holt sé heima hvat“, eins og höf. bendir á í grein sinni, þá er það vist, að það er fjarri öllum sanni -— og mundi tilfinnanlega svikja — að leggja síldarmjöl til jafns við eða meira en það móti Nitro- phoska til áburðar. Hins vegar er mönnum nú orðið það kunn- ugt, m. a, fyrir fóðurtilraunir Búnaðarfélagsins, að síldar- mjölið er ágætis fóður, einkum með beit og litlum lieyjum. Rétt þykir mér að geta þess um leið að fiskiúrgangsmjöl var einnig reynt í tilraunum þeim, sem getið er hér að frarnan. Á- burðarefnarannsókn á því 1922 sýndi 8,35% köfnunarefni, 8,15% fosfórsýru og 11,3% kalk, þ. e. nokkuru meira köfnunar- efni en í síldarmjölinu sem áð- ur er nefnt, þrefalt af fosfor- sýru, og fjórfalt af kalki sam- anborið við síldarmjölið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.