Rökkur - 01.12.1932, Page 59

Rökkur - 01.12.1932, Page 59
R Ö K K U R 137 banninu líSur, svo fremi aS sama sinnuleysi verÖi ríkjandi hjá hinu opinliera um að gera ráÖstafanir til þess aS uppræta heimabrúggunina. Sá, er þetta ritar, hefir alt af ver- iS og er andbanningur, en sér enga ástæSu til þess, aS fánýtt skraf um bann eSa ekki bann, verSi látiS tefja fyrir framkvæmd þeirrar sjálfsögðu skyldu, aS gera ráSstaf- anir til þess aS uppræta bruggun- ina í sveitunum. AS þaS sé hægt, dettur engurn manni í hug aS neita, ef þeir sem laganna eiga að gæta, verSa látnir verða þess varir, að rikisstjórnin í landinu hafi áhuga fyrir ]jví, að þessum lögum sé hlýtt. En því mun ekki verða neitað, aS þaS sé skylda ríkisstjórnarinnar og allra embættismanna, að stuðla að því, að öll lög séu haklin, hvort sem þau þykja góð eða ill. Lögum, sem illa reynast, ber að breyta eða afnema, en það er annaS mál. Mér er í fersku minni nokkurra daga dvöl í fjallasveit einni á SuS- urlandi á þessu sumri. Bruggun er enn ekki hafin í þessari sveit. Sveit þessi hefir verið menningar- og framfarasveit. Sóknarpresturinn, sem þar var til skamms tíma, var þjóðkunnur sæmdarmaður, og gæt- ir áhrifa hans þar enn. í þessari sveit hafa rnenn hakliS trygð við það gamla, en ekki hafnað hinu nýja, sem nýtilegt er. 1 þessari sveit eru blómagarðar og trjágarð- ar á flestum bæjum og garðrækt þar á háu stigi. Og yfirleitt hafa menn lagt þar mikla rækt við heimili sin. Sveitarbúar komast alment vel af, og þeir hafa af engum utanaðkomandi ófögnuði haft að segja, fyrr en í sumar. í sumar hafa verið nokkur brögS að því, að menn úr næstu sveitum, þar sem bruggun er hafin, hafa flutt með sér áfengi inn í sveitina, en af því hefir leitt ölvun, spjöll og meiÖsli. Og ef að líkum ræður verður fariS að brugga í þessari sveit eins og fleirum innan skamms. Þessa er hér að eins getið til að sýna fram á, hvernig heimabrugg- unarspillingin færist út um landiÖ, á meðan algert athafnaleysi er á hæ'rri stöSum um ráÖstafanir til þess að kveða þennan ófögnuð niSur, en öllum hlýtur að vera Ijóst, að það er hægðarleikur, ef ríkisstjórnin sýndi festu og sterkan vilja í því, að uppræta ósómann. Eg get vel skilið það, að það er freistandi fyrir stæka andbanninga, að nota sér þetta vaxandi spilling- arástand til þess að hamra á því, aö flýta verði fyrir afnámi bann- laganna, þeim sé um þetta aÖ kenna. En slík rök er reist á ram- skökkum grundvelli, þegar vitað er, að löggjafarvaldið gerir lítið sem ekkert — sennilega ekki neitt, sem gagn getur talist í, til þess að upp- ræta bruggunina í sveitunum. Nú ætti það að vera nokkurn veginn augljóst mál, að þjóðfélag-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.