Rökkur - 01.12.1932, Page 68

Rökkur - 01.12.1932, Page 68
146 R O K K U R arinnar, en Sankti Pétur gekk aldrei nema fet fyrir fet, livern- ig sem Glensbróðir rak á eftir honum að flýta sér og þegar þeir loksins komu til hallarinn- ar var konungsdóttir önduð. „Er það ekki eins og eg segi?“ mælti Glensbróðir. „Þelta höf- um við af því, að drattast aldrei úr sporunum.“ „Bíddu nú hægur,“ sagði Sankti Pétur, „eg get vakið dauða til lífs aftur.“ „Nú, ef svo er“, ansaði Glens- Eróðir, „þá er eg ánægður, en ekki máttu hafa minna upp úr því en helming kongsríkis- ins.“ Síðan gengu þeir inn í kon- ungshöllina og var þar alt í sorgum, en Sankti Pétur sagði við konunginn, að liann skyldi vekja dóttur hans til lífs aftur. Því næst var hann leiddur inn til hennar. „Færið mér fullan ketil af vatni“, segir hann, og jafnskjótt sem hann hafði fengið ketilinn, bauð liann, að allir skyldu fara út og enginn vera eftir inni, nema Glensbróðir. Eftir það skar hann livern liminn eftir annan af hinni framliðnu, lét niðrí vatnið og kveikti eld und- ir katlinum. Nú sýður vatnið á katlinum og leysir frá alt hold- ið, þá tekur hann hin fögru, hvítu bein og leggur þau á borð eitt í náttúrlegri röð og reglu. Að þvi búnu gengur hann fram og kallar þrem sinnum: „I nafni heilagrar þrenning- ar, statt upp þú hin framliðna.“ Og við þriðja kallið reis kongsdóttirin upp með fullu fjöri, alheil, fríð og yndisleg. Konungurinn varð frá sér num- inn af fögnuði og sagði við Sankti Pétur: „Kref þú launa þinna, þó þú vildir hafa helming ríkis míns, þá skyldi eg láta liann af hendi við þig!“ En Sankti Pétur svaraði: „Eg vil ekkert hafa fyrir það.“ „Ó, sá flónshaus“, hugsaði Glensbróðir með sér, bnipti i Sankti Pétur og sagði: „Vertu ekki svo vitlaus. Þó þú þurfir þess ekki, þá þarf eg þess þó.“ Það kom samt fyrir ekki, því Sankti Pétur vildi ekkert að launum þiggja, en af því kon- ungurinn sá, að hinn vildi fá eitthvað, þá skipaði hann fé- hirslustjóra sínum að fylla mal- poka hans með gulli. Nú fóru þeir leiðar sinnar þaðan, og er þeir voru komn- ir í skóg nokkurn, segir Sankti Pétur við Glensbróður: „Nú er best við skiftum pen- ingunum.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.