Rökkur - 01.12.1932, Síða 76

Rökkur - 01.12.1932, Síða 76
154 R O K K U R unda en þær 30.000 krónur, sem vér nú verjum árlega til kaupa á erlendum kartöflum. í Frev er það tekið fram, að lcartöfluneytslan nemi nú um það bil 54 kg'. á mann, en Norð- menn rækti og noti 320 kg. á mann, Danir 300 og Þjóðverjar 620 kg. á mann. Kartöfluneytsl- an getur því án nokkurs vafa aukist til mikilla muna iiér á landi og mun mega vænta þess, að íslenskar konur vigi drjúg- an þátt í að stuðla að aukinni nej’tslu á kartöflum. Kartöflur eru holl og góð fæða, sem flest- um, ef ekki öllum, fellur vel, og þær má útbúa á marga vegu og fleiri en tiðkast hér á landi. Auk þess væri athugandi fyrir bændur síðar meir, að nota kartöflur að einhverju leyti til skepnufóðurs. En það eru skilyrði til að auka ræktun og neytslu ýmissa garð- ávaxta annara. Og þess verður vart, er menn ferðast um sveit- ir landsins, að um allmikla framför er að ræða hvað þetta snertir, frá því t. d. fyrir 15— 20 árum síðan. I einni sveit hér sunnanlands til dæmis að taka, er blómkálsræktun orðin nokk- uð almenn og margar fleiri mat- jurtir eru þar ræktaðar og vafa- laust er svo víðast hér sunnan- lands, að ræktun matjurta er að aukast, og menn eru búnir að fá smekk fyrir garðávexti, en á þvi mun talsvert hafa bor- ið lengi vel, að mönnum féll ekki „kálið“, en konunum befir farið fram í matreiðslulistinni og menn hafa komist upp á að eta hverskonar garðávexti, er mönnum þóttu ljragðvondir i fvrstu, og vilja nú ekki án þeirra vera. Kreppan hefir vafalaust ýtt undir inenn að auka garðrækt- ina. En á hitt ber einnig að lita, að gárðyrkjuna ber allra hluta vegna að auka sem mest, hvað sem kreppuvandræðum líður, og ber að stuðla að aukinni garðrækt áfram, þótt kreppunni kunni að létta af í náinni fram- tíð. Þjóðin verður þeim mun betur undir framtíðarerfiðleika búin, ef liún verður búin að koma garðræktarmálum sínum í gott horf, þegar næsta kreppa skellur á. Þegar innflutningur á erlend- um kartöflum er úr sögunni og nevtsla á kartöflum tvöfölduð á móts við það, sem nú er, má segja, að þjóðin sé komin allvel á veg í garðræktarmálunum, aukist ræktun og notkun ann- arra garðávaxta jafnframt, en ekki nógu vel, þvi að neytslan' ætti að margfaldast, frá því sem nú er, á næstu áratugum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.