Rökkur - 01.12.1932, Síða 83

Rökkur - 01.12.1932, Síða 83
R 0 K K U R 161 ráð um það, hvað almenningi er boðið á þessu sviði, þegar tekið er tillit til þess, að lcvik- myndir, sem liafa verulegt menningargildi og fræðslugildi, eru tiltölulega fáar. Fyrir nokk- urum mánuðum skrifaði Mr. F. S. Smythc helstu blöðunum í landinu og kvartaði yfir þvi, að sér væri ógerlegt áð fá nokkurt kvikmyndaleikhús til þcss að sýna kvikmynd, sem hann hafði tekið á göngunni upp Mount Kamet (Kamet-fjall) i breska Himalaya-leiðangrinum í fyrra. Hafði því verið borið við, að fólk myndi ekki vilja sjá mynd- ina, af því að ekki væri nein- um ástaræfintýrum inn í hana fléttað. Út af þessu var mikið um þetta rætt í blöðunum og réttmætar ásakanir lcomu fram um það, að haldið væri að fólki og' reynt með öllu móti að gylla fyrir fólki livers konar kvik- myndir, gersamlega snauðar að menningargildi, þótt oft væri í ginnandi umbúðum, en kvikmyndir af leiðangursmönn- um, sem legði lif sitt í hættu, til þess að auka þekkingu þjóð- anna, væri taldar ósýnandi. Yar i því sambandi bent á, að það væri beinlínis skylt að vinna að því, að smekkur fólks batnaði, en ekki að vinna að því, að hann spiltist, sem nú er oft gert, með skrumauglýsingum og slcrum-meðmælum um fánýtar kvikmyndir. Umræður þær, sem urðu um Kamet-myndina, urðu til þess, að Bretlandskonungur bauð Mr. Smythe að koma til Bucking'- ham-hallar og sýna hana þar. 1 þessu var vitanlega mikið aug- lýsingargildi fólgið fyrir lcvik- myndina, enda fór nú svo, að ganga Mr. Smythe til þess að koma kvikmyndinni áleiðis, fór að verða greiðari. Kvikmyndin var síðan sýnd í The Polytech- nic Theatre og ráðstafanir voru gerðar til þess að sýna liana al- menningi viðsvegar um landið. Til þessa hefir kvikmyndinni hvervetna verið vel tekið, en fullreynt er ekki enn, hvernig undirtektir almennings verða. Sýning þessarar merku kvik- myndar er af sumum talin próf- steinn á smekk bresks almenn- ings. Er almenningur reiðubú- inn til þess að snúa baki við hinum menningarsnauðu, efnis- lausu gleðilífsmyndum og slík- um, sem auk þess draga upp fyrir mönnum ósannar myndir af lífinu, og liafa ill áhrif? -— Er ahnenningur reiðubúinn til þess að meta það, sem betra er, almenningur í Bretlandi og al- menningur um heim allan, sem tekið hefir við öllu því, sem framleiðendurnir hafa rétt mönnum? Þannig er spurt af 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.