Rökkur - 01.12.1932, Page 93

Rökkur - 01.12.1932, Page 93
R O K K U R 171 á, að eg' nyti þarna föður míns, eins og oftar nyrðra, en eg man enn, að eg' var dálítið upp með mér af því, að norð- lenski bóndinn skyldi sýna mér, Revkj avikur-piltinum, svona mikið traust. Heill hóp- ur manna var sem sé að leggja af stað í þriggja daga skemti- ferð fram til fjalla. Og Iiesta- vinir eru sjálfsagt að jafuaði ófúsir að lána fimm vetra gæðingsefni óþektum kaup- staðarunglingi i slíkt ferða- lag, þegar flestir liafa tvo til reiðar. Og þetta var ó þeim ár- um, er menn höfðu gnægð ó- svikinna veiga í hnakktöskun- um. Nú hafði eg frétt seint um þessa fyrirliuguðu skemtiferð, og' þegar mér var gefinn kost- ur á að taka þátt í förinni, lenti eg í hesthraki. Og það var ein- initt kvöldið áður en leggja átti af stað, að eg var orðinn úrkula vonar um að fá sænii- legan reiðskjóta, því að öðru vísi en vel ríðandi vildi eg' ekki fara. En þá kom Þórir og hafði þau orð um, sem að framan greinir — og önnur ekki. Eg varð glaðari en frá verði sagt, og kunni lítt að þakka dreng- Ivndi Þóris sem har, enda kaus hann sér ekki aðrar þakkir en að eg færi vel með folann, og það gerði eg. Litli Rauður Þóris á Felli átti ekki minstan þáttinn i hve minnisstæð þessi ferð varð mér. En henni skal eigi lýst að sinni. Væri það þó freistandi, að lýsa hinum glaða og reifa lióp og frjálsu fcrða- lífi um norðlenskar bygðir og óbygðir á þeim tíma árs þegar engin er nóttin. Eða kannske það sé eigingirni. Kannske eg vilji gevma sjálfum mér minn- ingarnar um þessar stundir, einhverjar bestu stundir æf- innar, til dæmis minninguna um hvíldarstund í blásóleygj- abrekku í sólskini um há- nótt — eða minninguna iim eina hóndadótturina sem var með í förinni, —- svartliærða, dökkeyga og tigulega, eins og Spánarlands dóttir, þótt bernskuleikvöllurinn væri norðlensk dalgrund — og ótal, ótal margar minningar aðrar. Út á þá stigu skal eigi farið. Til eru þær minningar, sem menn vilja einir eiga, til þeir stigir, sem menn vilja einir ganga. Að eins litils atviks, nokkurra orða, sem ekki hafa gleymst, —- skal minst. Við riðum að garði eins bæj- arins í ónefndum dal. Um nafnið skiftir engu. En bað- stofa var þar í fornum stíl. Okkur var öllum veitt þar af mikilli rausn. Er góð stund var liðin fóru menn að tínast út og búast til brottferðar. Einhvern
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.