Rökkur - 01.12.1932, Síða 94

Rökkur - 01.12.1932, Síða 94
veginn atvikaðist svo, að eg, bóndadóttirin fagra og' Vestur- íslendingnr nokknr, sem var með i förinni, dokuðum við í baðstofu. Maður þessi var bor- inn og barnfæddur á þessum slóðum, en bafði verið tvo eða þrjá áratugi vestra. Og hann var margs spurður á bæjunum og' man eg fæst af því. En í þetta skifti var hann spurður spurningar, sem mér liefir aldrei úr minni liðið. Þarna í baðstofunni sat gömul kona á rekkju sinni. Hún virtist sjón- döpur orðin og þreytuleg nokkuð. Hárið var silfurgrátt og fagurt, andlitið sviphreint og svo mikil göfgi í svipnum, að eg hefi aldrei meiri séð, þvi livar getur meiri göfgi að líta en i svip góðrar og lífsreyndrar konu? Eg man ekki hverju Vestur-fslendingurinn, sem var heldur hávaðamaður, og að þessu sinni lireyfur af víni, svaraði spurningu gömlu kon- unnar, en spurningin varðveitt- ist því betur: „Vaxa nú fíflar og sóleygjar i Ameríku, Þorsteinn minn?“ Spurningin sjálf og hvernig spurt var greip mig. Og eg man eftir því, að mér varð lit- ið á bóndadótturina, sem eg sjálfsagt hefði ort um, ef eg hefði liæfileika á við miðlungs bragsnillinga Spánarlands. Og eg held, að við höfum bæði hugsað um það sama á þessari stund, eða svo fanst mér þá, að það væri óendanlega fagr- ar hugsanir bundnar við spurn- inguna. En hve fagrar varð mér fyrst ljóst löngu seinna- Þvi það var ekki eingöngu þaðr að gamla, göfuga konan, sem sat þarna á rekkju sinni, væri að hugsa uin alla þá, sem hún hafði liorft á eftir götuna frá garði, alla þá sem fiutt höfðu á „hnöttinn liinum megin‘V hvernig þeim liafði vegnað, ættingjunum og vinunum, og livort þeir liefði enn sama augnayndi og liún i sveitaein- verunni, blessuð blómin, vor- boðana, sem fag'rar bernsku- minningar eru við bundnar, hcldur var það i rauninni ann- að og meira, sem um var spurt, þótt óbeint væri. Ilöfðu æsku- minningarnar, sem sál manns nærist á alt lífið heima í sveit- inni, sífelt endurnýjast með nýju vori, nýjum blómum, nýj- um fíflum og sóleygjum — lif- að í sálum þeirra, sem heiman fóru? Hafði máttur þeirra minninga fylgt þeim gegnum lífið? Voru „fíflar og sóleyjar“ í Ameríku? Eða höfðu menn glatað sálum sínum í landi efnishyggjunnar? — Eg hefi stundum reynt að svara spurn- ingu gömlu konunnar. Og eg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.