Rökkur - 01.12.1932, Síða 95

Rökkur - 01.12.1932, Síða 95
R Ö K Ií U R 173 l>ýst ekki við, að eg svari henni nokkuru sinni til fulls, frekara en Þorsteinn vesturfari. En eg veit þó svo mikið, að það eru til fíflar og sóleygjar i Vestur- heimi, þótt þeir sprvtti ekki þar sem mín spor lágu þar í löndum. Slíkar guðs gersemar vaxa sjálfsagt um víða veröld eða aðrar fegri. En það er kannslce bara „sóleyg i varp- anum heima“, sem brosir við þreyttum augum íslenska veg- farandans í vesturvegi. Og það hafa víst verið skyldar hug's- anir, sem knúðu fram ljóðlín- urnar um sóleygjuna heima og þær, sem lágu til grundvallar fyrir spurningu gömlu kon- unnar. Og meg'i þær dafna, blessað- ar sóleygjarnar í varpanum — og fíflarnir með — og gleðja augað og friða liugann, er halla tekur undir fæti. Leiðin til blómanna í varpanum er leiðin heim, leiðin frá heimin- um til sjálfs sin, leiðin til liins liðna. Og kannske er það þeirn að þakka, að þegar menn hafa týnt sjálfum sér, geta menn fundið sig sjálfa á ný. A. Ástand og horfur í Þýskalandi. —o— Þ. 10. ágúst voru blöðin í Berlín komin á þá skoðun, að áður en vikan væri liðin mundi Adolf Hitler taka við völdum i landinu. Orðrómur var á sveimi um það um alla horgina, að von Papen ætlaði að ganga á fund Hindenburgs forseta daginn eftir og biðjast lausnar. En þ. 10. ágúst var ríkisstjórnin einmitt á fundi, sem stóð langt fram á kveld. Og að þeim fundi loknum var fullyrt, að Ilitler yrði ekki fengin full völd í hendur, en verið gæti að Nazistar fengi nokkur ráðherraembætti, þ. e. ríkisstjórnin yrði endurskipu- lögð með það fyrir augum, að Nazistar fengi að taka þátt í stjórninni. Hins vegar, ef þeir vildi ekki sætta sig við slíkt til- boð, myndi von Papen fara fram á það við ríkisþingið, að liann fengi fult vald í hendur til þess að liafa stjórn lands- ins á hendi. Neitaði ríkisþing- ið þeirri kröfu, myndi von Schleicher, höfuðsmaður ríkis- lögregluhersins (Reichswehr), taka við kanslaraembættinu af von Papen. Ilins vegar eru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.