Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 98

Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 98
170 R 0 K K U R áskorun til Þjóðverja, að sam- einast í baráttu sinni fyrir hið þýska veldi. Hann notaði ekki orðið 1 ý ð-veldi, og skildu lýð- veldisinnar það svo, að von Papen sé i rauninni fráhverf- ur lýðveldinu. Hindenburg forseti hefir, nú um átta ára skeið, verið við- staddur hina árlegu hátíðlegu athöfn á ríkisþinginu, í til- efni af ársafmæli stjórnar- skrárinnar, sem liann liefir unnið eið að, og liann var cnn í dag viðstaddur og í forsæti, sem áður, með von Schleicher við hlið sér. Gætti þess mjög, að meðal áheyrenda var ekki ríkjandi sama brifni og' venja er, við þessa athöfn. Fánar lýð- veldisins voru dreg'nir á stöng á öllum opinberum bygging- um, en von Hindenburg var eigi liyltur eins ákaft nú og á undanförnum árum, á þessum degi, á leið sinni til þinghúss- ins. En mannfjöldinn hrópaði húrra fyrir lýðveldinu. von Papen og von Gayl ræddu báðir um annmarka stjórnarskrárinnar; m. a. ræddu þeir og um nauðsynina á að breyta kosningalögunum. von Gayl benti á, að aliir Þjóð- verjar hafi kosningarrétt tví- tugir, en nái ekki lögaldri fyr en 21 árs. Kvað hann órétt, að unglingar hefði sama rétt til þess að hafa áhrif á úrslit þjóð- mála og' þeir, sem hefði fyrir fjölskyldu að sjá. von Gayl vill ennfremur, að ríkisþingið sé i tveimur deildum, og Prússland gert háðara þýska rikinu en nú er. Þ. 12. ágúst er símað til blaða í Bretlandi á þessa leið: „Adolf Hitler gengur á fund von Papens á morgun, og því næst á fund Hindenburgs for- seta, en með hverri stund verð- ur óvissan um, livað gerast muni, meiri. Nazistar krefjast þess, eins og áður hefir verið frá skýrt, að Hitler verði út- nefndur kanslari. Að undan- förnu liefir það litið svo út, sem líkurnar fyrir því, að Hit- ler yrði kanslari, væri að verða meiri, en þó er þetta talið vafa undirorpið nú. Ástandið i land- inu er heldur ekki þannig, að um neitt verði sag't með nokk- urri vissu. Enn sem komið er, geta menn aðeins dregið fram líkurnar fyrir því, hvað gerast muni, eftir því, sem ástatt er þá og þá stundina. í gær bauðst kaþólski mið- flokkurinn, hingað til svarinn óvinaflokkur Hitlersmanna, til þess að taka þátt í myndun þingræðislegrar stjórnar, og væri Hitler kanslari. Um stund — stutta stund að vísu — voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.