Rökkur - 01.12.1932, Síða 100

Rökkur - 01.12.1932, Síða 100
178 R O K K U R forseti fallist á það. Er það fullyrt, eftir góðum heimildum, að Hindenburg, marskálkurinn aldraði, láti sér ekki til hugar koma, að gera „húsamálarann“ að kanslara. Þeir Roehm kapteinn, höfuð- maður árásaúliðs Nazista, og Helldorff greifi, höfuðsmaður Berlínársveita Nazista, áttu viðtal við von Papen og von Schleicher i dag, til undirbún- ings viðræðum Hitlers við von Papen og Hindenburg. Ýmsar fregnir liafa borist um óeirðir í dag, sem út brut- ust hingað og þangað um land- ið. í Krefeld var táragas- sprengjum varpað inn í marg- ar búðir, og vita menn eigi, hverjir voru valdir að því. Húsrannsókn fór fram á skrifstofu l)laðsins Bothe Fane (þ. e. Rauði fáninn), en það er, eins og kunnugt er, málgagn kommúnista. Lögreglan hefir ekkert látið uppi um það enn svo kunnugt sé, hver árangur hafi orðið af búsrannsókninni. Þ. 13. ágúst er símað frá Ber- lín til breskra og' frakkneskra blaða: „Tvisvar sinnum í dag hefir Hitler liafnað þeim tilboðum, sem hann hefir fengið frá stjórninni, fyrst í viðurvist von Papen, því næst í viðurvist Hindenburgs. Flokki lians var boðið að tilnefna mann í sæti vara-kanslara og sæti innan- rikismálaráðherra, en Hitler krafðist þess, að hann væri gerður að kanslara, þ. e. að liann fengi að kalla fult stjórn- arvald yfir Þýskalandi i sinar liendur. Samningaumleitanir ríkis- stjórnarinnar og Nazista, um þátttöku Nazista í ríkisstjórn- inni, hafa þvi farið algerlega út um þúfur, enda er nú bú- ist við því, að Nazistar fram- kvæmi þær hótanir sínar, að g'era ríkisstjórninni sem erfið- ast fyrir, ef til vill beita valdi, til þess að ná völdunum í sín- ar hendur. Hinsvegar er fullyrt að von Papen — og siðar Hindenburg — bafi tekið það skýrt og á- kveðið fram við Hitler, að ef líann og menn hans gerði nokkra tilraun til þess að beita valdi,yrði slíkar tilraunir bæld- ar niður harðri hendi af ríkis- stjórninni. Mælt er, að von Papen hafi spurt Hitler að því hreinlega, hvort hann ætlaði að efna til hergöngu Nazista til Berlínar. en Hitlar kvað hafa neitað, að fregnir um það efni væru sann- ar. von Papen kvað þá hafa látið svo um mælt, að ríkis- stjórnin myndi, ef Nazistar framkvæmdi slíkt áform, gera
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.