Rökkur - 01.12.1932, Side 106

Rökkur - 01.12.1932, Side 106
184 R O K K U R þar verði skömm. Fimtán þús- und fótgönguliðsmenn, hollir lýðveldinu, eru á leiðinni til Sevilla, flugvélafloti og fimm tundurspillar. Sanjurjo hers- iiöfðingi tilkynti þar, að liann liefði myndað bráðabirgða- stjórn. Bendir alt til, að hann iiafi stuðning herliðs þess, sem þar hefir hækistöð súfa. San- jurjo hershöfðingi var höfuðs- maður borgara-varðliðsins, er lýðveldið var stofnað. Atti liann mikinn þátt í þvi, að lið þettagekk í flokk með lýðveldis- sinnum. Er alment talið, að ef það hefði snúist á móti lýð- veldissinnum, þá hefði þeir ekki náð völdunum í sínar hendur, nema með miklum blóðsúthellingum. Símasamband Sevilla við aðrar horgir og landshluta er slitið, þegar þetta er símað, svo að erfitt er að fá sannar fregnir um livað gerst hefir og er að gerast. Samkvæmt sum- um fregnum, sem borist hafa, hreiðist uppreistin út um alla Andalúsíu, en þessar fregnir hafa ekki verið staðfestar. Einnig hafa horist fregnir um það, að jafnaðarmenn í Sevilla hafi gert allsherjarverkfall, til þess að koma í veg fvrir að áform Sanjurjo hepnist. Flugvélar lýðveldishersins flngu yfir Sevilla seinni hluta dags í dag og vörpuðu niður fregnmiðum frá ríkisstjórn- inni. Tilkynti ríkisstjórnin með fregnmiðum þessum, að hyltingin iiefði verið kæfð í fæðingunni í Madrid, og hvatti allan almenning til þess að rísa upp g'egn Sanjurjo og liði hans. Hinn bráðlyndi og stirðlund- aði hershöfðingi uppreistar- manna sér sennilega þegar sína sæng' upp reidda. Hann getur ekki borið sig'ur úr být- um. Hann hefir ekki nema um tvent að velja: Berjast, fyrir- fram viss um ósigur, eða gefa sig og menn sína lýðveldinu á vald. Giskað er á, að hann hafi 5000 manna liði á að skipa. Lýðveldisherdeildir eru á leið- inni frá Madrid, Algeciras og Ceuta, og floti lierskipa er á leiðinni upp Guadalquivir. Ríkisstjórnin hefir tilkynt, að herlið, sem Sanjurjo sendi til þess að sprengja í loft upp brú við Laura del Rio, hafi verið handtekið af lýðveldis- hernum áður en því tækist að sprengja upp brúna. í Madrid var uppreistartil- raunin hafin í dagrenning. Uppreistartilraun þessi kom almenningi mjög að óvörum, en ríkisstjórnin hafði einhvern grun um, hvað var á seyði. Lögreglan hafði gert ríkis-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.