Rökkur - 01.12.1932, Síða 108

Rökkur - 01.12.1932, Síða 108
186 R 0 K Ií U R að uppreistarsinnar fengi mak- leg' málagjöld. LýÖurinn fór syngjandi um göturnar, með blaktandi lýðveldisfána, en liér og þar var borinn hinn rauði fáni jafnaðarmanna. Miðstjórn verkamannafélaganna kom saman á fund til þess að taka ákvarðanir um á hvern hátt verkamenn gæti best stutt rík- isstjórnina. Miðstjóruin gaf út áskorun til verkalýðsins um að vera reiðubúin til þess að henda sér út í bardagann, ef nauðsyn krefði. Útkoma sumra íhaldsblað- anna var bönnuð og aðals- mannaklúbburinn Gran Pena var lokaður, þar eð grunur lék á, að þar befði verið samkomu- staður konungssinna.“ „Zamora forseti, scm var staddur uppi i sveit, hraðaði sér þegar til Madrid, og var þegar boðað til . ráðberrafundar, er hann var kominn til borgarinn- ar. A meðan ráðherrarnir sátu á fundinum safnaðist múgur og margmenni fyrir framan húsið og hyltu menn ríkisstjórnina og lýðveldið. Áður en fundinum lauk, fór VI. lýðveldisherfvlkið fram hjá höllinni, á leið til Se- villa, og hylti múgurinn lýð- veldishermennina. í fyrstu tilkynningu stjórnar- innar er þess getið, að Sevillá væri enn í höndum uppreistar- manna. Bifreiðaeigendum var gert að skyldu að láta bifreiðir sínar í hendur hersins, honum til afnota, ef þess væri krafist. Ráðslafanir voru gerðar til þess að liraða lierflutningum til Se- villa. Menn voru hvattir til þess að safnast ekki saman í hópa á götum og torgum. Loks tilkynti stjórnin, að þjóðin þyrfti ekkert að óttast. Uppreistin yrði bráð- lega bæld niður að fullu og öllu. Þjóðþingið kom saman á fund seinni hluta dags, en fund- urinn var settur klukkustund síðar en ætlast var til, vegna undirbúnings þess, sem fram fór til þess að ná Sevilla frá uppreistarmönnum. Þegar Az- ana og ráðherrar hans gengu inn í þingsalinn í fundarbyrjun voru þeir hyltir ákaft af öllum þingheimi, að undanteknum. 5 bændum. Þeir létu þess getið síðar, að þeir hefði enga sam- úð með uppreistarmönnum, en þeir væri í andstöðu við ríkis- stjórnina, og mundu því ekki taka þátt í að hylla hana, þótt eins væri ástatt og nú. Azana hélt ræðu og skýrði fyrir þinginu hvaða ráðstafanir ríkisstjórnin liefði gert. Hann kvað ríkisstjórnina ávalt vera undir það búna, að tilraunir væri gerðar til þess að koma af stað byltingu. Kvað hann upp- reistarmenn hafa ráðgert að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.