Rökkur - 01.12.1932, Page 123

Rökkur - 01.12.1932, Page 123
R O K K U R 201 Greifinn frá Monte-Cliristo. Frarah. XXIII. kapituli. Eyjan B'Ionte Christo. Loksins var þá svo komið, að for- lögin virtust Dantési hliðhcll. Hon- um átti nú að auðnast, að stíga á land á eyjunni Monte Christo, án þess að það vekti grunsemd í brjósti nokkurs manns. Að einni nótt lið- inni myndi skipinu verða stefnt í attina til eyjarinnar, sem hann hafði svo lengi um hugsað og þráð að komast til. Nótt þessa varð Dantési eigi svefn- samt. Hann svitnaði allur, er hann hugsaði fram og aftur um alt það, sem hann hafði orðið að þola, og um það, sem framundan heið. Hann reyndi enn á ný að komast að nið- urstöðu um, hvort lærifaðir hans í If-kastala, ábótinn gamli, hefði haft rétt fyrir sér. Og hann hugleiddi h\ rað hann gæti framkvæmt, ef hann fengi alt þetta fé í hendur. Ef hann lokaði augum sínum, fanst honum, að hann sæi bréf Spada kardinála skrifað á vegginn með eldlegu letri. ‘Skamma stund aðeins svaf hann, en draumar hans voru erfiðir. Hann steig niður í helli, þar sem smaragð- ar og rúbín-steinar voru við hvert fótmál, en i hellishvelfingunni glitr- uðu hinir fegurstu gimsteinar. Drop- ar hrundu ur rakri hellishvelfing- unni og er hann gáði hetur að, var hver dropi skínandi perla. Undrandi dg æstur fylti hann vasa sína af eðalsteinum, og þegar hann loks koín upp undir hert loft og fór að skoða- þá, voru þeir steinvölur einar, svart- ar og óásjálegar. Hann gerði þá nýja tilraun til þess að komast inn í hvelfingarnar, en nú komst hanm ekki inn i þær, hann lenti í göng- um, sem voru órégluleg sem kráku- stígar. Hann reyndi að muna töfra- orðin úr Þúsund og einni nótt, töfra- orðin „Sesam opnist þú,“ en hann gat ekki munað þau. Alt hans strit hafði verið til einskis. Allir draum- ar hans voru sem höll hrunin i rústir. Hann gat ekki fundið hellinn né auðæfin. Þegar hann vaknaði reyndi hann að hugsa skipulega, og er morgnaði komst meiri kyrð á í huga hans. Og honum tókst að komast að nið- urstöðu um, hvernig hann ætti að haga leit sinni. Ifann hafði mikiö um það hugsað áður, en aldrei kom- ist að fastri niðurstöðu um það, fyrr en nú. Nú var hafist handa um ferðalag- ið til eyjarinnar, og var nú svo- mörgu að sinna, að Dantési tókst að leyna félaga sína því hve æstur hann var í skapi og órólegur. Hanir naut nú orðið svo mikils álits með- al skipsmanna, að þeir hlýddu hverri skipun hans eigi síður en skipstjórans sjálfs. Skipstjórinn lét það gott heiía, þvi að hann bar hið besta traust til Dantésar. Hann leit; á hann sem eftirmann sinn. Oft hugsaði hann á þá leið, að leitt væri að eiga ekki dóttur, til þess að gefa' Dantési fyrir konu. Klukkan um sj<> að kveldi var alf tilbúið. Sjór var stiltur, en byr góð- ur af suðaustri. Ský sást ekki á hin- um stjörnubjarta næturhimni. Dan- tés sagði skipsmönnum, að þeir mætti ganga til hvilu, hann skyldf sjálfur stýra sluitunni. Voru sjó-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.