Rökkur - 01.12.1932, Side 125

Rökkur - 01.12.1932, Side 125
R Ö K K U R 203 úti fyrir, hafði gefið merki um, að alt væri í besta lagi, og var því siglt að ströndinni. Það var hvitt á Jit, og var það fögur sjón, er það sigldi að ströndinni, í næturkyrð- inni, og varpaði akkeri steinssnari frá landi. Var þegar hafisí handa um af- ferminguna. Dantés hugsaði um það, er hann var að verlci, að ef hann léti uppskátt hvað i huga hans væri, gæti hann fengið hvern einn þeirra manna, sem þarna voru, til þess að reka upp gleðióp, en hann gætti þess vandlega, að varðveita vei hið dýrmæta leyndarmál sitt. Hann var á hinn bóginn dálítið smeykur um, að grunur hefði kvikn- að í huga Jacopo og annara, vegna spurninga sinna og hugaræsingar. En því var svo varið, að fangelsis- árin höfðu sett þann þunglyndis- svip á andlit Dantésar, að það var öðrum gersamlega hulið, þótt hann væri sjálfur glaður í lund. Það hafði því enga grunsemd vakið hjá nokkr- um manni, að hann var öðru visi skapi farinn en hann átti venju til. Árla næsta morguns tók hann fuglabyssu sína og skotfæri og kvaðst mundu reyna að komast í færi við eina af villigeitum þeim, sem hann hafði séð hendast fram og aftur milli klettastallanna við sjóinn. Vakti það heldur eigi grun- semd manna, þótt hann færi á veið- ar, þvi að menn skildu það svo, að hann væri í veiðihug eða leitaði einveru, en öllum var kunnugt, að á stundum vildi hann helst vera einn. Jacopo lét þó þá ósk í ljós, að hann vildi gjarnan fara með honum, og gat Dantés ekki haft á móti því, af ótta við, að grunur vaknaði i huga Jacopo. Þeir höfðu eigi langt farið, er Dantés komst í skotfæri við kiðl- ing. Hann miðaði þegar á hann og hæfði hann. Bað hann því næst Jacopo að bera kiðlinginn til strandar og láta matbúa hann. Sjálfur kvaðst hann halda lengra áleiðis, en hað hann að gefa sér merki með skoti, er búið væri að matreiða kiðlinginn. „Við eigum líka þurkaða ávexti og Monte Puí- ciano vín og skulum við neyta þess með steikinni.“ Jacopo gerði það, sem fyrir hann var lagt, en Dantés hélt áfram klettagöngu sinni, og leit ekki um öxl sér, fyrr en hann var kominn upp á hæsta hnúkinn á eyjunni. Þá leit hann lil strandar, í áttina til fé- laga sinna, þar sem þeir voru í óða önn að búast til að matreiða kiðl- inginn. Edmond brosti um leið og hann horfði á þá. Bros hans bar þess merki, að hann fann til yfirburða sinna yfir félögum sinnm. Og hann hugsaði á þessa leið: „Eftir tvær stundir eða svo fá þeir laun sín, og bráðlega munu þeir aftur hætta til lífi sínu fyrir 50 pjastra þóknun eða svo. Undir eins og þeir hafa nokkur hundruð franka handa milli munu þeir gera sér glaðan dag i fyrstu hafnarborg- inni, sem þeir koma i, og svo æ of- an í æ, stoltir sem soldánar. Vonir minar eru nú svo miklar, að eg lít fyrirlitningaraugum á fé það, sem þeir fá í þöknun, en ef til vill verða vonbrigði min þess bráðlega vald- andi, að eg get á ný skilið þá gleði, sem þeir búa yfir, er þeir hafa nolckura pjastra handa milli. En, nei, og aftur nei, — það er óhugs- andi, að hinum vitra Faria hafi skjátlast — að eins i jjessu efni. Og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.