Rökkur - 01.12.1932, Qupperneq 137

Rökkur - 01.12.1932, Qupperneq 137
R Ö K K U R 215 ■að útvega Dantési menn á skipið, en því boði hafnaði Dantés með þökkurn. Kvaðst hann vanur því að vera einn i sjóferðum og hefði hann keypt snekkjuna til þess að njóta þeirrar ánœgju, að ferðast um á henni einn sins liðs. Óskaði hann þess eins, að smiðurinn léti útbua leyniskáp með þremur hólfum, í ká- etu sinni, við höfðalagið á rúmi sinu. Lét hann smiðnum í té upplýsingar um, hve stór skápurinn ætti að vera. Tók smiðurinn þetta að sér, og var starfi þessu lokið daginn eftir. Tveimur stundum síðar lagði Dan- tés af stað frá Genúa. Þegar hann sigldi skipi sínu út úr höfninni, var inikill fjöldi manna saman kominn, fyrir forvitni sakir, í nánd við höfn- ina. Voru menn óðfúsir að sjá hinn vellauðuga spánverska aðalsmann, sem sjálfur vildi stjórna skipi sínu. Dantés stjórnaði skipi sínu svo, að almenna aðdáun vakti. Lét snekkjan prýðilega að stjórn hans, og þurfti hann ekki að hreyfa sig um fet frá stýrisveifinni. Var Dantés eigi langa stund að sannfærast um, að eigi hafði verið ofsögum af þvi sagt, hve slyngir skipasmiðir Genúabúar væru. Áhorfendur mændu á eftir litlu snekkjunni, uns hún hvarf úr augsýn þeirra. Þvi næst fóru þeir að ræða um það sín á milli, hvert ferðum hins sérvitra aðalsmanns mundi vera heitið. Fullyrtu sumir, að hann ætlaði til Korsiku, en aðrir að hann ætlaði til Elbueyjar. Enn aðrir kváðust þora að veðja, að hann ætlaði til Spónar, og enn aðr- ir, að ferð hans væri heitið til Af- rikti. En engunt datt í hug, að hann aetlaði til smáeyjunnar Monte Christo. En Dantés stefndi litlu ■ snekkj- Unni sinni til Monte Christo, og kom til eyjarinnar að áliðnum öðrum degi. Hafði snekkjan i öllu reynsi hið besta skip. Var Dantés réttar 35 klukkustundir á leiðinni frá Gc- núa. Dantés hafði sett vel á sig, hvernig umhorfs var á ströndinni og veittist honum því auðvelt að finna víkina litlu, sem fyrr er getiö, þvi að þangað stefndi hann snekkju sinni, í stað þess að lenda þar, sem venja var sæfarenda, er komu við á eyjunni. Lagði hann snekkju sinni fyrir akkeri á víkinni. Eyjan virtisi mannlaus með öllu og engin merki sá Dantés þess, að mannleg vera hefði stigið fæti sinum á land á eyj- unni, frá þvi að hann var þar, enda voru auðæfi hans nákvæmlega ein; og hann hafði skilið við þau. Árla næsta morguns tók hann til að flytja auðæfi sín út í snekkjuna, og er dagur var að kveldi kominn, hafði hann komið þeim öllum vel fyrir i hólfum skápsins, sem hann hafði látið smíða í káetu sína i Genúa. Vika leið, og enn beið Dantés komu Jacopo. Biðtímann notaði hann til þess að kynna sér sem best kosti og galla snekkju sinnar, og fór daglega smáferðir i þessu skyni. Að vísu höfðu engir gallar komið i ljós á leiðinni frá Genúa, en snekkj- an varð vitanlega eigi þrautprófuð á jafnstuttri leið. En þessa biðdaga sannfærðist Dantés um, að þótt snekkjan væri hið besta skip, mætti gera á henni nokkrar umbætur, með tilliti til þess hver not hann ætlaði sér að hafa af henni í framtiðinni. Á áttunda degi kom hann auga á smáskip, sem stefndi til eyjarinnar undir fullum seglum. Þegar skipið nálgaðist, sá hann, að þetta var skip það, sem hann hafði gefið Jacopo. Hann gaf nú .Tacopo merki um, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.