Rökkur - 01.12.1932, Síða 138

Rökkur - 01.12.1932, Síða 138
216 R Ö K Iv U R hann væri á eyjunni, :og'dró Jacopo þegar upp fána, til þess að gefa hon- um til kynria, að hann hefði veitt fnerki hans eftirtékt. Að tveimur stunrium liðnum, hafði slcip Jacopo lagst við hlið snekkjunnar. En Jacopo var ekki boðberi gleði- tíðinria. Faðir Dantésar var iátinn og Mercédes var horfin. Dantés hafði beðið komu Jacopo með ó- þrey-ju, en eigi varð svipbreytingar vart á andliti hans, er Jacopo færði homnn þessi sorgartiðinrii. En hann gaf Jacopo til kynna, að ha'nn mundi róa til lands og vera þar um stund. Að tveimur stundum liðnum kom hann aftur. Tveimur af niönnum Jacopo voru nú fengin störf á hend- ur á snekkjunni, Dantési til aðstoð- ar. Skipaði-tiailn svo fyrir, áð farið skyldi til Marseille. Dantés hafði eigi alið miklar von- ir í brjósti um að faðir sinn væri enn á fífi, — en hvað hafði orðið af Mercédesi? Dantés gat eigi treyst neinum nema sjálfum sér, til þess að framkvæma það, sem hann nú hafði i huga, því að hann hafði fastlega ásett sér, að varðveita leyndarmál sitt, þvi að <011 hans á- form bygðust á því, að leyndarmál hans yrði ekki opinherað. Auk þess hefði enginn annar en hann sjálfur getað aflað þeirrar vitneskju, sem honum lék hugur á, á viðunandi hátt. Hann hafði sannfært sig um það í Leghorn, er hann virti sjálf- an sig fyrir sér i spegli, að enginn munrii þekkja sig aftur, en nú gat hanií valið sér gerfi að vilri, áliti hatín þess þörf. Að nokkurum dögum liðnum kom sinekkjan og skip Jacopo til Mar- séiile. Veður var hið fegursta, er skipin sigldu inn í höfnina i Mar- seille og lögðust fyrir akkerum heint á móti þeim stað, er hann var forð- uni fluttur út í bát þann, hið eftir- mirinilega kvöld, fyrir mörgum ár- um, sem flutti hann til If-kastala. Þegar hafnarlögréglari kom i bát sínum, var ekki laust við, að hroll- ur færi um likama Dantésar, en öll framkoma hans bar merki sjálfsvirð- ingar, traust og tignar, — og kendi þar áhrifanna frá samvistunum við Faria ábóta, — er hann sýndi lög- reglunni hið enska vegabréf sitt, sem hánri hafði keypt í Leghorn. Voru engin vandkvæði á því, að harin fengi landgönguleyfi, enda er sann- ast að segja, heppilegra að ýmsu leyti, að hafa enskt végabréf í Frakklandi en annara þjóða. Þegar Dantés steig á land á Canne- biére-götunni, vildi svo einkennilega til, að hann kom auga á mann nokk- urn, sem' verið hafði háseti á Phá- raon. Hugsaði Dantés sér nú að nota þetta tækifæri ti! þess að þrautprófa hvort hann væri svo breyttur orð- inn, að gantlir kunningjar gæti þekt sig aftur eða ekki. Gekk hann þeg- ar til manns þessa og gaf sig á tal við hann. Ræddi hann við hanri unt stund og kom víða við. Gaf hann manninum nánar gætur, á meðan hann ræddi við hann, til þess að athuga, hvort hann sæi nokkur merki þess i svip hans, að harin þekti hann aftrir. En hann varð þess í engu var, að maðurinn rendi grun í það. Svaraði maðujrinn Dantési greiðlega og kurteislega. Að skilnaðx rétti Dantés honum pening i þakk- ar skyni og' gekk á braut. En hann hafði eigi langt farið, er maðurinn kom hlaupandi á eftir honum. Dan- tés sneri sér þegar við. „Afsakið, herra,“ sagði sjómaður- inn, „þér hafið í ógáti gefið niér gullpening; eri ætluðUð að sjálfsögðit
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.