Rökkur - 01.12.1932, Qupperneq 140

Rökkur - 01.12.1932, Qupperneq 140
218 R O K K U R istaðnæmdist sem snöggvast á fjórðu liæð og barði þar að dyrum. Spurð- ist hann fyrir um, hvort klæðskeri að nafni Caderousse ætti enn heima þar. Honum var sagt, að Caderousse hefði lent í einhverjum erfiðleik- um, en hann mundi nú reka lítið gistihús við þjóðveginn á milli Bellegarde og Beaucaire. Dantés aflaði sér nú vitneskju um hver væri eigandi hússins í Allées de Meillan, og fór því næst á fund hans. Falaði hann húsið til kaups og samdist svo um milli hans og eigandans, að kaupverðið skyldi vera 25.000 lífrur, en það mun hafa verið 10.000 lífrum meira en sann- virði þess var. Undir kaupsamning- 'inn skrifaði Dantés: Wilmore lá- varður, og var það í samræmi við nafn það og titil, sem var skráð á vegabréf hans. Hefði húseigandinn sett upp hærra verð en að framan •getur, hefði Dantés án efa eigi að síður keypt húsið. Þennan sama dag fór lögmaður sá, sem hafði aðstoðað Dantés við kaupin á húsinu, á fund ungu hjón- anna, sem áttu heima á fimtu hæð þess, og tilkynti þeim, að þau gæti valið um íbúðir í húsinu, án þess að kæmi til hækkunar á húsaleig- nnni, að því til skildu, að hinn nýi eigandi hússins fengi til sinna nota litlu íbúðina, sem þau nú höfðu. Koma Wilmore lávarðar til Mar- seille vakti mikla eftirtekt manna í hverfinu í nánd við Allées de Meil- lan, og voru menn með ótal tilgátur viðvíkjandi lávarðinum, en engin þeirra var rétt. En undrun manna þar í hverfinu náði hámarki, er það kvisaðist, að þessi tigni maður hefði, að kveldi þess dags, er hann keypti húsið í AUées de Meillan, farið til þorps Kataloníumanna, farið þar inn í fiskimannakofa nokkurn og spurt um hina og þessa menn og konur, sem þar höfðu ált heima fyrir 10— 15 árum. En daginn eftir hafði fiskimaður sá, sem lávarðurinn hafði leitað fregna hjá, fengið gjöf góða frá honum. Yar það nýsmíðað- ur bátur, með öllum útbúnaði, ár- um, seglum og netum. Fiskimaður- inn og kona hans hefðu án efa gjarnan viljað þakka lávarðinum þessa góðu gjöf, en þau sáu það síð- ast til hans, er hann daginn áður fór frá þeim, að hann gaf sjómanni nokkrum einhverja fyrirskipan og stökk því næst léttilega á bak föngu- legum fáki og reið á brott frá Mar- seille um Porte d’Aix. XXVI. kapítuli. Pont du Gard gistihúsið. Hafi einhver lesenda minna far- ið fótgangandi sér til skemtunar um suðurhluta Frakklands, hefir hann ef til vill veitt því eftirtekt, að miðja vega milli borgarinnar Beaucaire og þorpsins Bellegarde, er dálitið gistihús. Framan á því hangir spjald á járnfleini, sem rekinn er i vegg- inn. Spjald þetta er úr járnþynnu og hangir i hjörum, sem festar eru á fleininn. Ef nokkur vindur er ískrar án afláts i ryðguðum hjörun- um og spjaldið slæst til og frá. Á spjaldinu er léleg mynd af gistihús- inu og undir henni stendur með klunnalegum stöfum: Pont du Gard. Þetta litla gistihús er vinstra meg- in við þjóðveginn, er við- litum i sömu átt og Rhone-fljótið rennur þarna. og snýr bakhliðin að fljót- inu. Áfast við gistihúsið er garður, sem er lagður í Languedoc-stíl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.