Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2012, Side 36

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2012, Side 36
 af lögfræðingum.69 Rómarreglugerðin leitast því við að sníða af þá annmarka sem voru taldir vera á Rómarsamingnum að þessu leyti en að sama skapi halda í meginregluna um að sterkustu tengslin ráði lagavali. Ákvæðið er nú þannig byggt upp að í 1. mgr. 4. gr. eru taldir upp ýmsir samningar þar sem ýmist staðsetning aðalskyldu samn­ ings eða staðsetning hlutar, s.s. fasteignar, ræður því hvaða lög skuli gilda. b) Samningar um lausafjárkaup, þjónustu, fasteignir, sérleyfi og dreifingu, sbr. 1. mgr. 4. gr. Í a­lið 1. mgr. 4. gr. reglugerðarinnar kemur fram að samningur um lausafjárkaup skuli ráðast af lögum þess lands þar sem seljandi býr eða hefur aðalstöðvar sínar. Samkvæmt b­lið skal samningur um þjónustu ráðast af lögum þess lands þar sem sá, sem veitir þjón­ ustu, býr eða hefur aðalstöðvar sínar. Í c­lið segir að samningur um réttindi yfir fasteign eða leigusamningur um fasteign ráðist af lög­ um þess lands þar sem fasteignin er, en þrátt fyrir ákvæði c­liðar skuli leigusamningur um fasteign, þegar samningur er ekki lengri en sex mánuðir, ráðast af lögum þess lands þar sem leigusali býr, að því gefnu að leigjandi sé einstaklingur en ekki fyrirtæki og búi í sama landi og leigusali. Samningur um sérleyfi skal samkvæmt ákvæði e­liðar ráðast af lögum þess lands þar sem sérleyfishafi býr eða hefur aðalstöðvar sínar. Dreifingarsamningar skulu ráðast af lögum þess lands þar sem dreifingaraðili býr eða hefur aðalstöðvar sínar, sbr. f­lið, og loks skulu samkvæmt g­lið samningar um sölu lausafjár á uppboði ráðast af lögum þess lands þar sem uppboðið fer fram, ef unnt er að ákvarða þann stað. Eins og sjá má er misjöfn nálgun á því hvaða lög gilda eftir því hvers konar samningur á í hlut. Nálgunin mótast af ólíkum hug­ leiðingum. Hvað varðar t.d. ákvæði 1. og 2. mgr. þá virðist nálgunin mótast af svipuðum hugmyndum og áttu við um 2. mgr. 4. gr. Róm­ arsamningsins og 2. mgr. 4. gr. laga nr. 43/2000 byggðist þar með á. Hér er átt við að aðalskylda samnings hvíli að þessu leyti á þeim sem lætur af hendi hlut eða þjónustu gegn endurgjaldi í peningum en ekki á þeim sem innir af hendi peningagreiðsluna. Þá hefur því verið haldið fram að reglan styðjist við að skyldan til að afhenda hlut eða veita þjónustu sé flóknari og þar af leiðandi sé viðkomandi líklegri til að þurfa að leita lagalegrar ráðgjafar en sá sem innir pen­ ingagreiðsluna af hendi.70 Enn fremur að nálgunin komi til af hag­ 69 C.M.V. Clarkson og Jonathan Hill: The Conflict of Laws, bls. 218­219. 70 C.M.V. Clarkson og Jonathan Hill: The Conflict of Laws, bls. 220.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.