Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2012, Page 41

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2012, Page 41
 ingssambandið, sé ekki eina landið sem hafi hagsmuni af því hvaða lög skuli gilda um sambandið. Önnur lönd geti einnig haft af því hagsmuni. Þar af leiðandi eigi í sumum tilvikum að líta til þess lands sem ekki hefur verið valið í þessum efnum. Ákvæðið getur komið til skoðunar bæði í þeim tilvikum þar sem aðilar hafa samið um lagaval sem og þegar lagaval hefur verið ákvarðað á grundvelli 4. gr. laganna. Sem dæmi um atvik þar sem kemur til kasta reglunnar má nefna ímyndað mál sem rekið er fyrir íslenskum dómstólum. Lög nr. 43/2000 leiða til þess að beita eigi norskum lögum en atvik máls hafa einnig náin tengsl við Þýskaland. Skylt er samkvæmt þýskum lögum að beita ófrávíkjanlegum ákvæðum þýskra laga um samn­ inginn. Samkvæmt 1. mgr. 7. gr. væri heimilt að beita hinum ófrá­ víkjanlegu þýsku lögum þó að samningurinn heyri undir norsk lög.77 Sá fyrirvari er gerður í lokamálslið 1. mgr. 7. gr. að þegar metið er hvaða ófrávíkjanlegu reglur eigi við „skuli litið til eðlis þeirra og tilgangs og afleiðinga þess að beita þeim eða beita þeim ekki“. Ákvæði 1. mgr. 7. gr. er afar matskennt og fyrirvarinn sem gerður er að þessu leyti gefur engar vísbendingar um hvernig beita skuli ákvæðinu.78 Nú hefur ákvæði 1. mgr. 7. gr. Rómarsamningsins, sem er sam­ hljóða 1. mgr. 7. gr. laga nr. 43/2000, verið breytt með 3. mgr. 9. gr. Rómarreglugerðarinnar. Ákvæði 3. mgr. 9. gr. reglugerðarinar kveð­ ur á um að þegar beitt er lögum tiltekins lands samkvæmt reglu­ gerðinni þá sé einnig heimilt að beita ófrávíkjanlegum lögum þess lands þar sem efna á skyldur samkvæmt samningi aðila að því leyti að þau ófrávíkjanlegu lög myndu leiða til þess að samningsákvæði væri ólögmætt. Þessi breyting myndi í flestum tilvikum frekar þrengja ákvæðið nokkuð miðað við hvernig það var í 1. mgr. 7. gr. Rómarsamningsins, en breytingin hefði ekki áhrif á niðurstöður ís­ lenskra dómstóla. Breytingin felur í sér að nú er litið til þess hvar efna á skyldur samkvæmt samningi aðila en ekki til þess hvort atvik máls hafi náin tengsl við annað land. Taka má dæmi um beitingu reglunnar, sambærilegt dæminu hér að framan. Mál er rekið fyrir íslenskum dómstólum. Ákvæði 3. eða 4. gr. Rómarreglugerðarinnar leiða til þess að beita eigi norskum lögum. Efna á allar skyldur sam­ kvæmt samningi í Noregi. Samningsaðilar eru þýskir og samningur­ inn er ritaður á þýsku, auk þess sem hann kveður á um notkun á þýsku efni. Þrátt fyrir rík tengsl við Þýskaland kæmi ekki til skoð­ 77 Alþt. 1999­2000, A­deild, bls. 706. 78 Joseph Lookofsky: International Privatret på formuerettens område. Kaupmannahöfn 2004, bls. 78.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.