Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2012, Síða 54

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2012, Síða 54
 5.2 Atriði sem lágu til grundvallar sakfellingu a) Kauptilboðin viku verulega til hækkunar frá fyrirliggj­ andi tilboðum b) Tilgangur tilboðanna 5.3 Ákvörðun refsingar 6. LokaoRð 1. INNGANGUR Bann við markaðsmisnotkun kom fyrst í lög um verðbréfaviðskipti árið 19961 og er nú að finna í 117. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfa­ viðskipti. Ákvæðið hefur tekið miklum breytingum frá þessum tíma, sérstaklega með innleiðingu löggjafar Evrópusambandsins árið 2005.2 Ekki hefur reynt mikið á ákvæðið í framkvæmd hér á landi og fram til ársins 2011 var eina dómafordæmið í íslenskum rétti héraðsdómur frá árinu 2003. Þann 24. mars 2011 féll í fyrsta skipti dómur í Hæstarétti Íslands þar sem sakfellt var fyrir markaðsmisnotkun. Tveir einstaklingar, sjóðsstjóri og miðlari, voru dæmdir í sex mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa í sameiningu, í sex tilvikum, lagt fram kaup­ tilboð í skuldabréf í tilteknum skuldabréfaflokki Exista hf. í Kaup­ höll Íslands.3 Tilboðin voru lögð fram í þeim tilgangi að hafa áhrif á dagslokaverð bréfanna og gefa þannig eftirspurn og verð bréfanna misvísandi til kynna. Aðferðin sem tvímenningarnir beittu er eitt af algengari afbrigðum markaðsmisnotkunar4 og nefnist á ensku mark­ ing the close. Aðferðin byggist á því að eiga viðskipti eða setja fram 1 Lög nr. 13/1996 um verðbréfaviðskipti. 2 Lög nr. 31/2005 um breytingu á lögum nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti. Með lögum nr. 31/2005 var innleitt í íslenskan rétt eftirfarandi löggjöf Evrópusambandsins: 1) tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/6/EB frá 28. janúar 2003 um innherjaviðskipti og markaðs­ misnotkun (OJ 2002­2003, A­deild, bls. 1541), 2) undirtilskipun nr. 2003/124/EB sem fjallar um skilgreiningu og birtingu á innherjaupplýsingum og skilgreiningu á markaðsmisnotk­ un (OJ 2003, L 339, bls. 70), 3) undirtilskipun nr. 2003/125/EB sem mælir fyrir um hvernig framsetningu og birtingu greininga og ráðlegginga um fjárfestingar í verðbréfum skuli hagað, ásamt ákvæðum um hvenær skylt sé að upplýsa um hagsmuni og hagsmuna­ árekstra (OJ 2003, L 339, bls. 73), 4) Undirtilskipun nr. 2004/72/EB sem fjallar um viður­ kennda markaðsframkvæmd, skilgreiningu á innherjaupplýsingum í tengslum við hrá­ vöruafleiður, samningu innherjalista, tilkynningu um viðskipti stjórnenda og tilkynningu um grunsamleg viðskipti (OJ 2004, L 161, bls. 1), og 5) reglugerð nr. 2273/2003/EB sem fjallar um skilyrði fyrir undanþágum frá banni við innherjasvikum og markaðsmisnotkun í ákveðnum tilvikum (OJ 2003, L 336, bls. 33). 3 Heitir nú Nasdaq OMX Ísland. Sjá heimasíðu kauphallarinnar á eftirfarandi slóð: http://www.nasdaqomxnordic.com/nordic/ 4 Sjá Emilios Avgouleas: The mechanics and regulation of market abuse. Oxford 2005, bls. 137.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.