Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2012, Side 72

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2012, Side 72
0 5.1 Nánar um tilboðin í skuldabréfaflokk Exista Á tímabilinu frá 25. janúar til 22. febrúar 2008 setti miðlarinn, í sex tilvikum, inn kauptilboð í tilboðabókina örfáum mínútum fyrir lok­ un markaðar samkvæmt fyrirmælum frá sjóðsstjóranum. Tilboðin féllu niður þegar viðskiptadegi lauk og því voru þau virk í afar stuttan tíma. Í athugun Kauphallarinnar á viðskiptaháttum miðlar­ ans kom í ljós að töluverður verðmunur var á þeim tilboðum sem miðlarinn setti inn við lok viðskiptadagsins og þeim tilboðum sem fyrir voru í viðskiptakerfinu. Auk þess var verulegur munur á fjölda hluta sem lá að baki tilboðunum hjá miðlaranum. Tilboðin sem miðlarinn setti fyrir lokun markaðar hljóðuðu upp á 5.000 bréf en önnur tilboð miðlarans hljóðuðu flest upp á 50.000 bréf. Í rannsókn sinni tók Kauphöllin saman þau tilboð sem miðlarinn setti í lok við­ skiptadags og verðbreytinguna frá síðasta tilboði í tilboðabókinni, sbr. eftirfarandi töflu:66 Dags. Tilboðabók Tími67 Miðlari Verð68 Verð síðasta tilboðs Buy/Sell Magn (fjöldi bréfa) Verðbr. 25.1.2008 EXISTA 07 2369 17:19 STEAGN470 98,98 95,8 B571 5.000672 3,32%773 14.2.2008 EXISTA 07 2 17:21 STEAGN 99;95 95,2 B 5.000 4,99% 15.2.2008 EXISTA 07 2 17:21 STEAGN 99,95 95,23 B 5.000 4.96% 18.2.2008 EXISTA 07 2 17:20 STEAGN 99,96 95,23 B 5.000 4,97% 19.2.2008 EXISTA 07 2 17:20 STEAGN 99,95 95,26 B 5.000 4,92% 22.2.2008 EXISTA 07 2 17:22 STEAGN 99,38 95,29 B 5.000 4,29% Í síðustu tveimur tilvikunum var gengið að kauptilboði miðl­ arans og viðskipti urðu því úr. 5.2 Atriði sem lágu til grundvallar sakfellingu Í máli þessu komst héraðsdómur að þeirri niðurstöðu að miðlarinn og sjóðsstjórinn hefðu í sameiningu gerst sekir um markaðsmis­ notkun eins og henni er lýst í a­lið 1. tl. 1. mgr. 117. gr. vvl. Hæsti­ réttur staðfesti niðurstöðu héraðsdómsins um sakfellingu ákærðu 66 Taflan er birt í dómi héraðsdóms. 67 Tímasetning á því hvenær tilboðið var sett í tilboðabókina. 68 Gengið sem miðlarinn er tilbúinn að kaupa bréfin á. 69 Tiltekinn skuldabréfaflokkur Exista. 70 Miðlaraauðkenni miðlarans sem var ákærður í málinu. 71 Gengið á síðasta tilboði sem fyrir var í tilboðabókinni. B þýðir kauptilboð. 72 Nafnverð bréfanna sem nefnist ensku nominal value. 73 Hlutfallsleg breyting á milli síðasta fyrirliggjandi kauptilboði og tilboði miðlarans í lok viðskiptadagsins. Dags. Tilboðabók Tími Miðlari Verð Verð síðas a tilboðs Buy/Sell Magn (fjöldi bréfa) Verðbr. 25.1.2008 EXISTA 07 2 17:19 STEAGN 98,98 95,8 B 5.000 3,32 % 14.2.2008 EXISTA 07 2 17:21 STEAGN 99;95 95,2 B 5.000 4,99% 15.2.2008 EXISTA 07 2 17:21 STEAGN 99,95 95,23 B 5.000 4.96% 18.2.2008 EXISTA 07 2 17:20 STEAGN 99,96 95,23 B 5.000 4,97% 19.2.2008 EXISTA 07 2 17:20 STEAGN 99,95 95,26 B 5.000 4,92% 22.2.2008 EXISTA 07 2 17:22 STEAGN 99,38 95,29 B 5.000 4,29% 1 Tímasetning á því hvenær tilboðið var sett í tilboðabókina. 2 Gengið sem miðlarinn er tilbúinn að kaupa bréfin á. 3 Tiltekinn skuldabréfaflokkur Exista. 4 Miðlaraauðkenni miðlarans sem var ákærður í málinu. 5 Gengið á síðasta tilboði sem fyrir var í tilboðabókinni. B þýðir kauptilboð. 6 Nafnverð bréfanna sem nefnist ensku nominal value. 7 Hlutfallsleg breyting á milli síðasta fyrirliggjandi kauptilboði og tilboði miðlarans í lok viðskiptadagsins. 67 68 69 70 71 72 73
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.