Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2012, Qupperneq 73

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2012, Qupperneq 73
 með vísan til forsendna dómsins. Verður hér að neðan vikið nánar að þeim atriðum sem héraðsdómur byggði á í forsendum sínum fyrir niðurstöðu um sakfellingu. a) Kauptilboðin viku verulega til hækkunar frá fyrirliggjandi tilboðum Fyrir dómi bar B, sérfræðingur hjá Kauphöllinni vitni. Í framburði hans kom fram að viðvörunarkerfi Kauphallarinnar hefði gefið merki við tvö síðustu kauptilboðin en með réttu hefði viðvörun átt að koma fram vegna allra tilboðanna sex. Tilgangur með viðvör­ unarbjöllum er að gefa merki ef eitthvað á sér stað sem er frábrugð­ ið öðru á markaðinum. B kvað stillingu viðvörunarkerfisins hafa gert það að verkum að viðvörunarbjöllurnar hringdu ekki vegna kauptilboðanna sem ekki var tekið. Um þetta segir í dómi héraðs­ dóms: Með því sem nú hefur verið rakið, og með öðrum gögnum málsins, þar á meðal með vitnisburði [B…], og er hafður er í huga tilgangur kauptilboð­ anna, sbr. það sem síðar verður rakið, er sannað, gegn neitun ákærðu, að kauptilboðin viku verulega til hækkunar frá fyrirliggjandi kauptilboðum í viðskiptakerfinu, eins og í ákæru greinir. Héraðsdómur slær hér föstu að kauptilboðin sex hefðu verið verulega frábrugðin fyrirliggjandi kauptilboðum. Til stuðnings nið­ urstöðu sinni vísaði héraðsdómur til ofangreinds vitnisburðar starfsmanns Kauphallarinnar og tilgangs kauptilboðanna, en vikið verður að tilganginum í b­lið hér að neðan. Með því að slá þessu föstu virðist dómurinn vera að leggja grunn að niðurstöðu sinni um að tilboð miðlarans hafi gefið eftirspurn og verð bréfanna misvís­ andi til kynna, sbr. orðalag a­liðar 1. tl. 1. mgr. 117. gr. vvl. Með öðrum orðum virðist dómurinn líta þannig á að þar sem tilboðin voru óvenjuleg, þ.e. ekki í samræmi við önnur tilboð í sömu bréf, bendi það til þess að tilgangurinn hafi verið annar en sá að hagnast á viðskiptunum. b) Tilgangur tilboðanna Eins og kom fram hér að ofan voru öll kauptilboðin sett inn við lok­ un markaðar. Í hljóðrituðum símtölum ákærðu kom fram að þeir ræddu ítrekað um að setja kauptilboðin inn við lokun markaðar. Dómurinn taldi sannað að tilgangurinn með kauptilboðunum hafi verið sá að hafa áhrif á dagslokaverð skuldabréfaflokksins. En hvaða hagsmunir skyldu liggja að baki því að hækka dagslokaverðið í þessum tiltekna skuldabréfaflokki?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.