Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2012, Qupperneq 82

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2012, Qupperneq 82
0 laga nr. 50/1993 lágar með hliðsjón af eðli brotsins og afleiðingum þess. Á hitt er að líta að brotaþolar kunna í mörgum tilvikum að eiga kost á frekari bótum en samkvæmt 26. gr. Þannig er sá mögu­ leiki fyrir hendi að láta fara fram hefðbundið mat á afleiðingum brotsins, á grundvelli I. kafla skaðabótalaga, og krefjast síðan bóta á grunni þess. Síðastnefnda leiðin virðist furðu lítið farin í tilviki kynferðis­ brota og líkamsárása, jafnvel þótt hún gæti í sumum tilvikum fært brotaþolum verulega hærri bætur. Hér er ætlunin að vekja athygli á þessum möguleika og lýsa stuttlega hvernig bótaliðirnir í I. kafla skaðabótalaga horfa við kynferðisbrotum. Í kjölfarið verður hugað að 26. gr. skaðabótalaga og því hvernig hún tengist bótaliðunum í I. kafla. Að endingu verða nokkur meginatriði umfjöllunarinnar dreg­ in saman.1 2. BÆTUR FYRIR LÍKAMSTJÓN SAMKVÆMT I. KAFLA SKAÐABÓTALAGA 2.1 Inngangur Í I. kafla skaðabótalaga nr. 50/1993 er fjallað um það hvernig ákvarða skuli bætur fyrir líkamstjón. Bæturnar samanstanda af nokkrum liðum. Í fyrsta lagi taka tveir bótaliðir til tímabundinna afleiðinga líkamstjóns, þ.e. annars vegar bætur fyrir tímabundið atvinnutjón samkvæmt 2. gr. (fjártjón) og hins vegar þjáningabætur samkvæmt 3. gr. (ófjárhagslegt tjón). Í öðru lagi taka tveir bótaliðir til varan­ legra afleiðinga líkamstjóns, þ.e. annars vegar bætur fyrir varanleg­ an miska samkvæmt 4. gr. (ófjárhagslegt tjón) og hins vegar bætur fyrir varanlega örorku samkvæmt 5.­7. gr. (fjártjón). Loks gerir 1. mgr. 1. gr. ráð fyrir tveimur bótaliðum til viðbótar, þ.e. annars vegar bótum fyrir sjúkrakostnað og hins vegar bótum fyrir annað fjár­ tjón. Þegar líkamstjón hefur orðið er algengast að u.þ.b. einu til þrem­ ur árum eftir tjónsatburð fari fram mat samkvæmt I. kafla á afleið­ ingum líkamstjónsins. Þá er matsmönnum, gjarnan lækni og lög­ fræðingi, falið að meta tímabil tímabundins atvinnutjóns og þján­ inga samkvæmt 2. og 3. gr., sem og varanlega örorku og varanlegan 1 Höfundur færir eftirfarandi einstaklingum sérstakar þakkir fyrir yfirlestur á greininni og gagnlegar athugasemdir við hana: Ása Ólafsdóttir, lektor, Ólafur Börkur Þorvaldsson, hæstaréttardómari, Ragnheiður Bragadóttir, prófessor, Viðar Lúðvíksson, hæstaréttarlög­ maður, Viðar Már Matthíasson, hæstaréttardómari, Þorgeir Ingi Njálsson, héraðsdómari og dómstjóri, og Þorsteinn Einarsson, hæstaréttarlögmaður. Þær skoðanir sem hér eru sett­ ar fram og þær misfellur sem hér kunna að leynast eru þó vitanlega alfarið á ábyrgð höf­ undar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.