Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2012, Blaðsíða 86

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2012, Blaðsíða 86
 100/2008, dóm Hæstaréttar frá 15. nóvember 2007 í máli nr. 121/2007 og Hrd. 2006, bls. 3160 (mál nr. 37/2006).13 Má raunar finna dæmi um að þjáningabætur vegna líkamsárásar hafi verið dæmdar án skýrra læknisfræðilega gagna um veikindi, sbr. Hrd. 2000, bls. 1103 (mál nr. 443/1999). Að þessu leyti er munur á bótum fyrir tímabundið at­ vinnutjón og þjáningabótum annars vegar og bótum fyrir varanleg­ an miska og varanlega örorku hins vegar. Nánar tiltekið virðast dómstólar að nokkru marki telja sér fært að meta sjálfstætt tímabil óvinnufærni og þjáninga samkvæmt 2. og 3. gr., á grundvelli fyrir­ liggjandi gagna, á meðan þeir myndu ekki meta sjálfstætt fjölda miskastiga og hlutfall varanlegrar örorku samkvæmt 5. og 6. gr. Síðarnefndu atriðin verður því að sanna með matsgerð. Áðurnefnd­ ur Hrd. 2000, bls. 1103 (mál nr. 443/1999) ber framangreint raunar skýrt með sér. Þar voru þjáningabætur dæmdar þrátt fyrir að mats­ gerð lægi ekki fyrir. Kröfu um bætur fyrir varanlegan miska var hins vegar hafnað með svofelldum orðum: Eins og málið liggur fyrir hefur stefndi ekki leitað eftir mati á því hvort hann hafi hlotið varanlegan miska samkvæmt 4. gr. skaðabótalaga af áverk­ unum, sem áfrýjandi veitti honum. Getur því ekki komið til álita að dæma honum miskabætur vegna líkamlegra afleiðinga þessa atviks. Rétt er að taka fram að jafnvel þótt brotaþolar kunni að eiga kost á þjáningabótum án þess að matsgerð liggi fyrir, er vitanlega trygg­ ara fyrir þá að afla matsgerðar um veikindi sín, enda er sönnunar­ byrðin þeirra.14 Í því sambandi má benda á dóm Hæstaréttar frá 28. maí 2009 í máli nr. 67/2009. Þar var niðurstaða héraðsdóms um bætur staðfest, en dómurinn hafði hafnað kröfu um þjáningabætur og tek­ ið fram um það: Engin læknisfræðileg gögn eru í málinu um hve lengi brotaþoli var óvinnu­ fær vegna afleiðingar árásarinnar eða til stuðnings kröfulið 3. Verður því að vísa þessum kröfulið frá dómi. Hér má einnig benda á dóm Hæstaréttar frá 13. september 2007 í máli nr. 131/2007, en í því máli vísaði héraðsdómur kröfu um þján­ ingabætur frá, þar sem hún var „ekki studd viðhlítandi gögnum“. Eins má benda á Hrd. 1995, bls. 2081 og Hrd. 1997, bls. 1215, þar sem 13 Sjá einnig Hrd. 2005, bls. 3911 (mál nr. 131/2005), og héraðsdómana sem birtir eru í dómi Hæstaréttar frá 3. nóvember 2011 í máli nr. 368/2011 og dómi Hæstaréttar frá 4. desember 2008 í máli nr. 245/2008. 14 Viðar Már Matthíasson: Skaðabótaréttur, bls. 646.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.