Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Side 8

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Side 8
6 eru fóðurfrek, þau þysja hvarvetna út úr húsunum og þyrpast í kringum ferðamennina, hvort heldur þeir koma akandi eða fót- gangandi; allur barnahópurinn rekur kaupskap; þessir smælingj- ar hafa á boðstólum og selja listilega útskorin tréhús, eins löguð og hér gerist í f jallabygðinni. Það stendur á sama hvort rigning er eða sólskin; barnafansinn kemur út með sínar vörur. Fyrir rúmum tuttugu og fimm árum stóð hér öðru hvoru, en ætíð langt frá hinum börnunum, dálítill drengur, sem líka vildi versla; hann stóð þar svo alvarlegur á svipinn og hélt báðum höndum fast utan að spónöskjunum sínum, eins og hann vildi ekki sleppa þeim; en það var einmitt þessi alvara, og það, að drengur- inn var svo lítill, sem gerði það að verkum, að helst var eftir hon- um tekið og á hann kallað, enda hepnaðist honum einatt best að selja vöru sína, þó ekki vissi hann hvað til kæmi. Móðurafi hans bjó hærra uppi á fjallinu, hann telgdi fínu, fall- egu húsin, og þar efra stóð í stofunni gamall skápur fullur af þess konar skurðsmíði; þar voru hnotbrjótar, hnífar og gafflar og öskjur, með ljómandi fallegum laufaskurði, og stökkvandi gemsur; þar var alt sem barnsaugum gat verið yndi að, en Rúði litli — því svo hét drengurinn — horfði með miklu meiri lyst og löngun á byssuna gömlu, sem hékk undir bitanum. Þá byssu ætti hann að fá seinna meir, hafði afi gamli sagt, þegar hann væri orð- inn stór og sterkur og kynni með að fara. Alt hvað drengurinn var lítill, þá var hann samt hafður til að sitja yfir geitunum, og sé það einhlítt, að klifrast með geitunum til að vera góður geitagætir, þá er óefað að Rúði var það sem framast mátti verða; hann klifraðist enda mun hærra en geit- urnar; honum þótti gaman að taka fuglahreiður uppi í trjánum, hann var áræðinn og sást lítt fyrir, en ekki sást honum stökkva bros, nema þegar hann stóð hjá beljandi fossinum, eða þegar hann heyrði skruðning af veltandi snjóflóði. Aldrei lék hann sér með hinum börnunum, hann var ekki með þeim nema endrum og eins, þegar afi sendi hann til að selja, og um það var Rúða ekki sér- lega mikið gefið. Það átti mikið betur við hann að klöngrast al- einn uppi á fjöllunum eða sitja hjá afa og heyra hann segja frá gömlum tímum og fólkinu þar nærsveitis, í Meiríngen, þar sem hann var borinn og barnfæddur; sagði afi að ekki hefði það kyn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.