Rökkur : nýr flokkur

Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Qupperneq 15

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Qupperneq 15
13 Það var fullströng gönguför fyrir svona lítinn dreng, en bótin var, að knáleik hafði hann og kjark, sem ekki bilaði. Svölurnar flugu all-langt á leið með þeim og sungu: ,,Við og þið, þið og við.“ Leiðin lá yfir hina beljandi ,,Liitchine“, sem steyptist í mörgum smákvíslum fram úr hinum svörtu gljúfrum „Grindel- walds“-jökulsins; lausir tréstofnar og grjóthnullungar eru í brúar stað. Nú voru þeir komnir yfir um að elriskóginum og farnir að ganga upp fjallið, þar sem skriðjökulinn hafði leyst frá fjallkinn- inni og gengu þeir svo út á jökulinn, yfir ísblakkir og kringum þær; var það ýmist, að Rúði gekk drjúgan spotta í einu eða hann mátti til að skríða; gleði skein út úr augum hans og gekk hann svo hratt á járnodduðu broddskónum sínum, að það var eins og hann vildi marka sporin þar, sem hann hafði gengið. Leðjan dökka, sem áin hafði borið á jökulinn og skilið þar eftir, gerði hann blás- inni grjóteyri likan, en blágrænn, glerskvgður ísinn skein þó í gegnum; pollana, sem ísblakkirnar höfðu hlaðist að á alla vegu, varð að krækja í kringum og á því kringsóli bar þá félaga nálægt stóreflis steini, sem riðaði yst á jökulgjár barmi; steinninn misti jafnvægis; veltist niður í hyldýpið og sendi upp bergmálsdrun- urnar úr hinum holu undirgöngum jökulsins. Upp á móti og altaf upp á móti, en áfram var haldið; jökullinn þandist í hæðir upp eins og samfeld móða af hrikalega upphrúg- uðum íshrönnum, innistífluðum milli þverbrattra kletta. Rúða kom allra snöggvast í hug það, sem honum hafði verið sagt, að hann hefði ásamt móður sinni legið niðri í nístingskaldri gjá, en slíkar hugsanir voru óðara horfnar fyrir öðru; það var eins og sú saga kæmi honum álíka fyrir og einhver af þeim mörgu, sem hann hafði heyrt. Við bar það, að þegar fylgdarmennirnir héldu að þessi fjallganga væri þó alt of erfið fyrir strákinn litla, að þá réttu þeir honum hönd, en ekki var hann þreyttur og á hálkunni var hann fótviss eins og gemsa. Nú komu þeir á klappar- jarðveg, og gengu ýmist um mosalausa grjóturð eða innan um lág- vaxinn greniskóg og svo aftur um græna fjallhaga, það var sífeld breyting, alt af nýtt og nýtt, alt umhverfis hófu sig upp snæfjöll, sem hvert barnið hér um slóðir, og þá ekki síður Rúði litli, vissu nöfn á: ,Jungfrúin‘, ,Munkurinn‘ og ,Eiger‘. Rúði hafði aldrei komist svo hátt, hafði aldrei stigið á þetta útþanda snæhaf; þarna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.