Rökkur : nýr flokkur

Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Qupperneq 18

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Qupperneq 18
16 Alt var nýstárlegt fyrir Rúða, klæðaburður, siðir og hættir, og enda málið líka, en þar var nú ekki því að kvíða, að barnseyrun yrðu ekki nógu næm á mállýskuna. Efnabragur var hér meiri á öllu en verið hafði hjá móðurafanum. Stofan var stærri, veggirnir glæstir með gljáfægðum veiðibyssum og gemsuhornum, og uppi yfir dyrum hékk mynd af Maríu guðsmóður með glænýjum Alpa- rósum og logandi lampana fyrir framan. Föðurbróðirinn var, sem fyrr er getið, einhver duglegasti gemsu- veiðarinn í byggðarlaginu og ágætis fylgdarmaður. Eftirlætis- goðið hér í húsi átti nú Rúði að verða, en reyndar var nú annað uppáhaldið fyrir. Það var gamall, sjónlaus og heyrnarlaus veiði- hundur, sem gat nú ekki lengið verið að gagni, en hafði verið það áður með afbrigðum; það var nú ekki úr minni liðið og því var hann metinn sem einn af fjölskyldunni og honum ætlað að eiga góða daga. Rúði klappaði hundinum, en hann gaf sig ekki að ókunnugum og það var Rúði enn þá, en það fór af, Rúði þurfti ekki langan tíma til þess að verða samgróinn heimilinu og hjört- um þeirra, sem á því voru. „Hér er ekki svo afleitt í Wallis-kantónu,“ sagði föðurbróðir hans, „gemsur höfum við, þær deyja ekki eins fljótt út og stein- geitarhafurinn; hér er langtum betra nú en á fyrri tímum; hvað mikið svo sem af þeim er látið, þá eru samt okkar tímar betri, það er komið gat á pokann, það er komin loftrás í okkar innilukta afdal. Það kemur ætíð eitthvað betra til sögunnar, þegar það fell- ur, sem aflóga er,“ sagði hann og svo lét föðurbróðir málbeinið ganga. Þá sagði hann frá bernskuárum sínum alt til þess tíma, þegar faðir hans sæli var í broddi lífsins, þegar Wallis var, eins og hann komst að orði, fyrirbundinn poki, fullur af allt of mörg- um heilsuleysingjum, brjóstumkennanlegum Kretínum, „en svo komu frönsku dátarnir, það voru doktorar sem dugðu, þeir slóu sjúkdóminn óðara í hel og mennina vitanlega með. Það kunna þeir, franskmennirnir, að slá, slá mannslag, og í margan máta annan, og það kunna stúlkurnar líka,“ bætti hann við og kinkaði kolli til konu sinnar, sem var alfrönsk að uppruna, og hló við. „Franskmennirnir kunna líka að slá í steinana, svo að þeir verða að láta sig, það sýndu þeir á Simplonveginum, sem þeir slóu og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.