Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Síða 30

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Síða 30
28 næstu f jallanna. Mannf jöldinn stóð kyr og mændi þangað augum. Rúði og Babetta horfðu líka á þá mikilfenglegu dýrðarsýn. „Hvergi er fallegra en hér,“ sagði Babetta. „Nei, hvergi er fallegra,“ sagði Rúði og horfði á Babettu. „Á morgun verð ég að fara,“ sagði hann rétt á eftir. „Heimsækið okkur í Bex,“ hvíslaði Babetta, „það mun föður mínum þykja vænt um.“ V. Á HEIMLEIÐINNI Mikið hafði Rúði að bera, þegar hann daginn eftir fór yfir fjöll- in heim til sín. Já, hann hafði meðferðis þrjá silfurbikara, tvær ágætar byssur og silfur kaffikönnu, mesta þarfaþing, er bú skal reisa. En það var eitthvað þungvægara, eitthvað veigameira, sem hann bar, eða kannske réttara, sem bar hann yfir fjöllin háu. En veðrið var hráslagalegt, drungalegt, úrkomulegt og þungbúið; skýin steyptu harmakufli yfir fjallahæðirnar og huldu hina skín- andi hnjúka. Úr skóginum barst hljóðið af síðustu axarhöggun- um og ofan hlíðarnar ultu trjástofnar, eins og renglur til að líta, ofan úr hæðunum, en eins og rammauknir sigluviðir, ef nær var horft. Lutchine-elfan kyrjaði sína þulbaldalegu straumkviðu, vind- ur þaut í lofti og rek var á skýjunum. Þá gekk alt í einu ung stúlka við hlið Rúða, hann hafði alls ekki orðið hennar var, fyrr en hún var rétt við hlið hans; hún ætlaði líka yfir fjallið. Afl var í augum hennar; maður mátti til að horfa inn í þau, þau voru svo fáránlega glerskær, svo djúp og botnlaus. „Átt þú þér kærasta?“ spurði Rúði, því ástir voru efst á baugi í huga hans. „Eg á engan kærasta,“ sagði hún og hló við, en hún var eitthvað þessleg, að hún gæti ekki satt orð talað. „Við skulum ekki vera að taka á okkur krók. Við verðum að halda betur til vinstri handar; það er skemri leiðin.“ „Já, til þess að hrapa í ísgjá,“ svaraði Rúði. „Ratarðu ekki bet- ur en þetta og þykist þó vera að segja til vegar?“ „Það er einmitt eg, sem veginn rata,“ sagði hún, „og eg hefi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.