Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Side 35

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Side 35
33 lært á ferðinni, en eg ætla mér nú ekki að bera sorg út af þessu, það er ekki til neins.“ „En útlitsbetra er það þó alténd, þó ekki sé annað,“ sagði stofu- kötturinn. VII. ARN ARHREIÐRIÐ Á f jallveginum ómaði jóðlið svo hátt og snjalt og glaðværlega, það virtist benda á létta lund og káta og örugt hugarfar; það var Rúði, hann var á leiðinni til Vesinands, vinar síns. ,,Þú verður að hjálpa mér, við verðum að fá Ragla með okkur, eg verð fyrir hvern mun að ná arnarunganum uppi 1 fjallsbrún- inni.“ „Viltu ekki ná fyrst krýmunni úr tunglkringlunni, það mundi víst vera viðlíka auðvelt,” mælti Vesinand. „Það er gállinn á þér núna.“ „Já, sérðu, því eg ætla að kvænast. En í fullri alvöru, nú skal eg segja þér, hvernig högum er háttað fyrir mér.“ Og óðara vissu þeir Vesinand og Ragli hvað Rúða gekk til. „Þú ert fíflvogaður strákur,“ sögðu þeir. „Þetta er hreinn ógjörningur, þú hrapar og hálsbrotnar." „Maður hrapar ekki, þegar maður heldur það ekki sjálfur,“ sagði Rúði. Um miðnætti lögðu þeir af stað með stengur, stiga og kaðla; leiðin lá um kjarr og runna og hrynjandi lausagrjót, upp á móti æ og sí í næturdimmunni. Vatnið beljaði fyrir neðan þá, og vatn rann suðandi fyrir ofan þá, loft var vætulegt og far á skýjum. Veiðimennirnir komust alt upp undir brúnina þverbratta, gerðist þá myrkara, hamraveggirnir náðu því nær saman og að eins efst í glufunni sást í bjart loft; rétt hjá þeim, beint fyrir neðan þá, var afgrunns djúp og beljandi vatnsflaumur. Þarna sátu þeir allir graf- kyrrir, þeir vildu bíða dagrenningarinnar, því þá flaug örnin út, en hana varð fyrst að skjóta, áður en til tals gæti komið að ná unganum. Rúði sat í hnipri svo staðkyrr sem væri hann sama 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.