Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Síða 47

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Síða 47
45 slíkt hefir þú aldrei smakkað; ekki koma þeir að sækja það og ekki drekk eg það; drekk þú það.“ Og hún kom með vínið, helti því í tréskál, og rétti Rúða. „Þetta er gott vín,“ sagði hann, „aldrei á æfi minni hefi eg smakkað svo hitamikið og eldfjörgandi vín.“ Augu hans geisluðu og það færðist í hann slíkur lífsþróttur og eldmóður, að það var sem allar sorgir og áhyggjur væru horfn- ar út í veður og vind; það var manneðlið með sínum óskerta frísk- leika, sem spriklaði í honum. ,,En hvað sé eg? Þetta er þá Anetta, skólameistaradóttuún," kallaði hann. „Gefðu mér einn koss!“ „Já, en gefðu mér þá fallega hringinn, sem þú hefir á hendinni!“ „Festargullið mitt!“ „Já, einmitt það,“ sagði stúlkan og skenkti vín á skálina og bar hana að vörum hans og hann drakk. Lífsgleðin streymdi í blóð hans, honum þótti sem hann ætti alla veröldina; því skyldi maður þá vera að kvelja sjálfan sig? Allir hlutir eru til þess ætlaðir, að þeirra sé notið og að þeir geri oss sæla. Straumur lífsins er straum- ur gleðinnar, að hrífast með af þeim straumi og berast með hon- um, það er sælan. Hann horfði á yngisstúlkuna, það var Anetta og þó ekki Anetta, og enn síður töfrasjónhverfingin, kersknis- svipurinn, sem hann hafði mætt við Grindelwald; stúlkan hérna á fjallinu var hrein og skær sem nýfallinn snjór, væn og vöxtu- leg sem Alparósin og létt á sér sem kið, sköpuð þó af rifi Adams, hvað sem öðru leið, og mannsvera einsog Rúði. Og hann umvafði hana örmum sínum og horfði inn í hennar undurskæru augu, að- eins eina sekúndu var það, já, hver getur útskýrt það eða komið orðum að því, var það andans líf eða dauðans líf, sem fylti hann? Var honum lyft upp eða sökk hann niður í hina djúpu, freyðandi ísgjá, dýpra og dýpra? Hann sá ísvegginn eins og blágrænt gler; endalausar gjár og gljúfur ginu alt umhverfis, og vatnið draup niður klingjandi eins og klukkuspil, og þar með svo perluskært og lýsti með hvítum, bláhvítum logum; ísjungfrúin kysti Rúða og sá koss nísti hann allan með ískulda gegnum merg og bein og lagði frarn í ennið, hann æpti upp yfir sig við stinginn, reif sig lausan, riðaði á fótum og byltist til jarðar; honum sortnaði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.