Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Side 52

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Side 52
50 Hann var þegar niðri í stofunni, þegar hún kom ofan, og innan stundar var haldið af stað til Villeneuve. Þau voru bæði svo sæl og ánægð og það var mylnumaðurinn líka, hann hló og lék við hvern sinn fingur, hann var góður faðir og heiðurskarl í hverja taug. ,,Nú erum við húsbændurnir," sagði stofukötturinn. XV. NIÐURLAG Dagur var ekki enn að kvöldi kominn, þegar þau þrjú glöð og ánægð sátu að borðhaldi sínu í Villeneuve. Mylnumaðurinn sett- ist í hægindastólinn með pípuna sína og sofnaði sér dálítinn lúr. Ungu hjónin gengu saman út fyrir bæinn og leiddust eftir akveg- inum, sem liggur undir klettunum skógvöxnu með fram stöðu- vatninu blágræna og djúpa. Chillons-kastalinn grámúraði og ömur- legi speglaðist með sínum svirgulslegu turnum í tæru vatnsdjúp- inu: enn þá nær lá eyjan litla með þremur akasíutrjánum; hún var til að líta eins og fljótandi blómvöndur í vatninu. ,,Það hlýtur að vera indælt þar vfir frá,“ sagði Babetta og aftur fýsti hana ákaft að koma þangað og þeirri ósk var hægt að full- nægja þegar í stað; bátur lá við bakkann; hægt að leysa snæris- spottann, sem hann var bundinn með, og svo var báturinn tekinn umsvifalaust. Rúði var allknár ræðari, óhætt um það. Árarnar þrifu í vatnið sem uggar á fiski, í vatnið, sem lætur svo þýðlega undan, en er þó svo aflramt, það er alsendis bak til að bera, alsendis hvoftur til að gleypa, hýrt brosandi og mjúk- leikinn sjálfur og þó ógnskelfandi, hríðeflt og hamramt til að brjóta í spón. Báturinn dró eftir sér löðrandi varrsíma og var á fáum mínútum kominn yfir til eyjarinnar með ungu hjónin og stigu þau þar á land. Var þar ekki rýmra en svo, að mátulegt danssvæði var fyrir þau tvö. Rúði sveiflaðist með Babettu í dansi hringsvæðis nokkrum sinn- um og settust þau síðan á dálítinn bekk undir niðurlafandi grein-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.