Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Side 58

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Side 58
56 dýrmætari sem lengur leið á ævina, einkum hinna öldnu, ef til vill á hraðri leið til nýrra stranda, en handhafar dýrra minninga, sem aldrei gátu gleymst, minninga, sem verið höfðu ævarandi eign, höfðu fágast og fegrast, svo að birtu slær af, hið innra fyrir, og á óstignu sporin, og ljómi þeirra haldist eins og steinanna í Gler- hallarvík. Það er vitanlega undir ýmsu komið hver áhrif bernskuminn- ingar og aðrar dýrmætar minningar hafa á mennina. Svo hlýtur það að vera og vafalaust eru þær þeim mis-dýrmætar, en ég vil ekki trúa öðru en að allir hafi átt þær stundir, sem hafa vakið hlýjar kenndir og haft bætandi áhrif. Orðið til gleði. Orðið stoð eigin mannrækt. Og hvers skyldu menn þarfnast frekara ? Og ekki síst nú á tímum. Hverju manst þú fyrst eftir, lesari góður? Flestir reyna víst að rifja það upp einhvern tíma á ævinni, látið hugann reika til bernskuslóðanna. Og það hefi ég oft gert og því oftar sem leng- ur leið á ævina, og nú í þessum minningum enn á leið þangað. Gjarnan vildi ég, að þú yrðir eins konar ferðafélagi minn. Þetta er nokkuð löng leið, en við förum hratt, og allar götur get ég brugðið upp fyrir þér nokkrum svipmyndum. Og við skjótumst þá í huganum á stað, sem þú þekkir mæta vel eða a. m. k. kann- ast við, og það enda þótt þú sért ungur, kannske barn að aldri, en ég er auðvitað eldgamall karl. Staðurinn er Austurvöllur, en hann var þó nokkru stærri, þeg- ar ég var í þennan heim borinn, en hann er nú. Hús foreldra minna stóð við völlinn vestanverðan, tvílyft hús, mitt á milli Kvenna- skólans gamla, sem heiðurshjónin Páll Melsteð sagnfræðingur og Þóra Melsteð, kona hans stofnuðu, en það hús stendur enn, og apóteksins gamla (Reykjavíkur apóteks), sem horfið er, eins og hús foreldra minna, og eru þar nú hin miklu húsakynni Land- símans. Foreldrar mínir voru Birgitta Guðríður Eiríksdóttir og Steingrímur Thorsteinsson skáld, rektor Latínuskólans, sem ég nefni hér sínu gamla nafni, sem hann æ var nefndur á þessum tíma.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.