Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Side 65

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Side 65
63 inn var sambyggður húsinu, og í skúrnum var vatnstunna heimil- isins. Göngin voru milli húss okkar og sneiðar af Apótekaragarð- inum, og náði hún alveg að strætinu. Úr skúrnum var gengið í eldhús. Þetta var erfitt verk og allt af varð að sjá um, að vatn væri í tunnunni til drykkjar, matargerðar og þvotta. Rigningar- vatn var notað til gólfþvotta m. a. En víða var vatnsburðurinn erfiðari en hjá okkur, því að ekki þurfti að bera vatnið upp tröpp- ur eða stiga eins og víða. Mikil hálka var oft kringum póstinn á haustin og veturna og gerði hún vatnsburðarfólkinu oft erfiðast fyrir, en þetta var flest fólk nokkuð við aldur, og allmargt mjög við aldur og slitið. Það var oft blautt að starfi loknu og loppið, en vel var þegið að sitja í eldhúsi og fá mat og kaffi, sitja um stund í hlýjunni og rabba, þar sem þá hjartahlýja var fyrir. í eld- húsi móður minnar voru fleiri sem slíks nutu, en hún mátti ekki aumt sjá, skildi þetta fólk og vissi hvernig því leið, hún var borin og barnfædd í einu kotinu og þekkti kröpp kjör. Fátækt var mikil i bænum á þessum tíma og hafði víst allt af verið, og margir áttu bágt, einkum ef lasleiki, gigtin eða alvarlegri veikindi steðjuðu að, en mörgum var líka hjálpað, og færður matur. Og dæmi vissi eg þess, að efnaðar konur stunduðu þetta, og urðu víst sumar að fara á bak við eiginmennina með slíka hjálparstarfstmi. Og mörg voru dæmi þess, að röggsamar húsmæður slepptu ekki hendinni af ungum stúlkum, sem réðust í vist til þeirra, og það enda stundum ekki fyrr en þær giftust, stundum eftir margra ára vist. Þær þurftu líka að bíða nokkuð lengi sumar stúlkurnar þang- að til þær gátu stofnað heimili með piltinum sínum. Líklega hefir sumum þótt húsmæðurnar full afskiftasamar, en þær sættu sig við það, nutu líka öryggis, sem var þeim mikils virði. Stofubrúð- kaup voru nokkuð algeng. Ég man eftir nokkrum heima, í bláu stofunni (stássstofunni), ég nefni engin nöfn, en ég man að eiri af stúlkunum okkar og sjómaðurinn hennar voru gefin þar sam- an, og svo vitanlega kaffi, súkkulaði og eitthvað fleira góðgæti a eftir í borðstofunni. Ein af stúlkunum okkar giftist ungum ^aenntamanni. Þau voru líka gefin saman í bláu stofunni. Hann varð seinna þjóðkunnur maður.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.