Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Side 110

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1977, Side 110
108 tveggja dyra, sem báðar voru á herbergjum í íbúð þeirri, sem hann nú vissi, að Argentínu-fjölskyldan hafði á leigu. En ekkert hljóð barst að eyrum hans, nema ómurinn af hlátrasköllum og skrafi í íbúð írsku fjölskyldunnar. Og allt í einu komu þau öll út með allmiklum hávaða, og þegar þau voru farin, til svefnherbergja sinna, varð aftur kyrt- Herkúles hélt niðri í sér andanum og lagði við hlustirnar. En það var dauðahljóð í báðum herbergjunum. Og þó var það svo, ef Madame Bonnefon hafði sagt satt — að geðtrufluð stúlka var í öðru herberginu. Hann tók 1 sneril annarrar hurðarinnar, en dyrnar voru læstar. „Er nokkur þarna?" kallaði hann á ensku. En enginn svaraði. Hann gekk aftur á bak eftir göngunum hljóðlega. Beið svo um stund og gekk svo eftir þeim með hávaða og uppgerðar drykkju- látum og kastaði sér svo af allmiklu afli á aðra hurðina, en mað- urinn var þungur, en nú kom hljóð úr horni, því að kona nokkur mælti reiðiiega á bjagaðri frönsku: „Hvað gengur á? Hafið hægt um yður hér?“ II. Herkúles Popeau og Jean Copain, hinn nýi yfirmaður leynilög- reglustöðvarinnar, sátu enn að máltíð sinni í matstofu, sem fræg var fyrir góða rétti. „Þetta var skemmtileg frásögn,“ sagði Copain, „og væri sann- ast að segja fyrirtaks efni í fyrsta kapítula leynilögreglusögu, þar sem söguhetjan, helzt ungur Englendingur, yfirforingi úr hern- um, bjargar stúlku úr klóm þorpara, og endirinn yrði hinn sami og í flestum enskum skemmtisögum, að þau urðu hjón og lifðu hamingjusömu lífi allt til æviloka." „Þú hallast þá að því, að — ?“ „Eg hallast að þeirri skoðun, að hin unga stúlka kunni að þjást af þeirri tegund geðveiki, sem er orðin nokkuð almenn, þ. e. of- sóknarbrjálæði, frekar en að um væga geðtruflun sé að ræða, en vitanlega er það ekki á færi annarra en geðlækna, að fullyrða neitt um þetta. En hvað sem þessu líður, kæri vinur, er eg reiðubúinn að veita þér hverja þá aðstoð, sem á mínu valdi er að veita þér, til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.